Lið hafa ekki náð að vinna Valsmenn í Meistarakeppninni síðan 1989 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2016 16:00 Valsmaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson. Vísir/Stefán Valsmenn urðu í gær meistarar meistaranna í níunda sinn þegar bikarmeistararnir frá Hlíðarenda unnu Íslandsmeistara FH í vítakeppni. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir að Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin með marki beint úr aukaspyrnu á 90. mínútu. Valsmenn unnu síðan vítakeppnina 4-1. Ekkert félag hefur unnið Meistarakeppnina oftar en Valsmenn eru nú komnir með þriggja titla forskot á Keflavík, Fram og FH. Valsmenn eru jafnframt ósigraðir í Meistarakeppninni síðan 1989 en þetta var sjötti sigur liðsins í röð í leik um meistara meistaranna. Valsmenn unnu FH-inga líka 2008 og 2006 en höfðu unnið ÍA, Víking og Fram þegar þeir unnu Meistarakeppnina þrjú ár í röð frá 1991 til 1993. Valsmenn töpuðu síðasta í Meistarakeppninni 16. maí 1989 þegar Fram vann Val 3-1 á Gervigrasvellinum í Laugardal.Síðustu tíu leikir Valsmenna í Meistarakeppni KSÍ: 2016 - Sigur á FH í vítakeppni eftir 3-3 jafntefli 2008 - 2-1 sigur á FH 2006 - 1-0 sigur á FH 1993 - 2-1 sigur á ÍA 1992 - 3-1 sigur á Víkingum 1991 - 2-1 sigur á Fram1989 - 3-1 tap fyrir Fram 1988 - 4-3 sigur á Fram1986 - 2-1 tap fyrir Fram1981 - 1-0 tap fyrir Fram Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-spáin 2016: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild 365 spáir Val fimmta sæti pepsi-deildarinnar í ár eða sama sæti og liðið hefur hafnað í undanfarin þrjú ár. 26. apríl 2016 09:00 Sjáðu mörkin og vítakeppnina í Meistarakeppninni | Myndband Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit í leik Vals og FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. 25. apríl 2016 22:43 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 (1-4) | Valsmenn meistarar meistaranna Valsmenn eru meistarar meistaranna eftir sigur á FH í meistarakeppni KSÍ í kvöld. 25. apríl 2016 21:45 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
Valsmenn urðu í gær meistarar meistaranna í níunda sinn þegar bikarmeistararnir frá Hlíðarenda unnu Íslandsmeistara FH í vítakeppni. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir að Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin með marki beint úr aukaspyrnu á 90. mínútu. Valsmenn unnu síðan vítakeppnina 4-1. Ekkert félag hefur unnið Meistarakeppnina oftar en Valsmenn eru nú komnir með þriggja titla forskot á Keflavík, Fram og FH. Valsmenn eru jafnframt ósigraðir í Meistarakeppninni síðan 1989 en þetta var sjötti sigur liðsins í röð í leik um meistara meistaranna. Valsmenn unnu FH-inga líka 2008 og 2006 en höfðu unnið ÍA, Víking og Fram þegar þeir unnu Meistarakeppnina þrjú ár í röð frá 1991 til 1993. Valsmenn töpuðu síðasta í Meistarakeppninni 16. maí 1989 þegar Fram vann Val 3-1 á Gervigrasvellinum í Laugardal.Síðustu tíu leikir Valsmenna í Meistarakeppni KSÍ: 2016 - Sigur á FH í vítakeppni eftir 3-3 jafntefli 2008 - 2-1 sigur á FH 2006 - 1-0 sigur á FH 1993 - 2-1 sigur á ÍA 1992 - 3-1 sigur á Víkingum 1991 - 2-1 sigur á Fram1989 - 3-1 tap fyrir Fram 1988 - 4-3 sigur á Fram1986 - 2-1 tap fyrir Fram1981 - 1-0 tap fyrir Fram
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-spáin 2016: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild 365 spáir Val fimmta sæti pepsi-deildarinnar í ár eða sama sæti og liðið hefur hafnað í undanfarin þrjú ár. 26. apríl 2016 09:00 Sjáðu mörkin og vítakeppnina í Meistarakeppninni | Myndband Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit í leik Vals og FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. 25. apríl 2016 22:43 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 (1-4) | Valsmenn meistarar meistaranna Valsmenn eru meistarar meistaranna eftir sigur á FH í meistarakeppni KSÍ í kvöld. 25. apríl 2016 21:45 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
Pepsi-spáin 2016: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild 365 spáir Val fimmta sæti pepsi-deildarinnar í ár eða sama sæti og liðið hefur hafnað í undanfarin þrjú ár. 26. apríl 2016 09:00
Sjáðu mörkin og vítakeppnina í Meistarakeppninni | Myndband Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit í leik Vals og FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. 25. apríl 2016 22:43
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 (1-4) | Valsmenn meistarar meistaranna Valsmenn eru meistarar meistaranna eftir sigur á FH í meistarakeppni KSÍ í kvöld. 25. apríl 2016 21:45