Kári Steinn Karlsson náði ekki lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Ríó eins og hann stefndi að þegar hann keppti í maraþoni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær.
Kári Steinn kom í mark í 17. sæti á 2:24:41 klst en lágmarkið fyrir leikana er 2:19:00. Íslandsmet Kára Steins í maraþoni er 2:17:12 klst.
Kári Steinn keppti á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum síðan en hann hefur frest til 11. júlí til að ná lágmarkinu fyrir leikana í Ríó.
Kári Steinn náði ekki lágmarkinu í Düsseldorf
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn


„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn
