Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. apríl 2016 12:30 Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukar unnu þriðja leikinn í framlengingu á Ásvöllum í gærkvöldi þar sem þrjú umdeild atvik féllu öll með Haukaliðinu á lokakafla leiksins. Fyrst virtist Pálína Gunnlaugsdóttir komast upp með það að slá í hönd Bryndísar Guðmundsdóttur þegar Bryndís er að taka við boltanum eftir innkast. Bryndís missir boltann útaf en þá var staðan 69-67 fyrir Snæfell og aðeins tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta sést í myndbandinu hér fyrir ofan. Bryndís fékk hvorki villu né annað innkast því dómararnir dæmdu Haukum boltann. Helena Sverrisdóttir jafnaði leikinn nokkrum sekúndum síðar. Annað atvikið er þegar Auður Ólafsdóttir stígur fyrir Gunnhildi Gunnarsdóttur þegar Gunnhildur keyrir að körfunni í lokasókn venjulegs leiktíma. Ekkert var dæmt en Gunnhildur hefði fengið tvö víti ef dómararnir hefðu dæmt brot. Aðeins rúm ein sekúnda var eftir af leiknum þegar þær lenda saman og staðan var þá 69-69. Þriðja umdeilda atvikið er síðan þegar Auður Ólafsdóttir stelur boltanum af Gunnhildi með því að sparka í boltann þegar Gunnhildur ætlaði að rekja hann framhjá henni. Auður lyftir fætinum og sparkar honum fram völlinn þar sem hún nær honum áður en boltann fór útaf vellinum. Þetta gerðist í framlengingu þegar Haukar voru einu stigi yfir. Snæfellingar voru allt annað en sáttir með þessi þrjú atvik og dæmi nú hver fyrir sig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukar unnu þriðja leikinn í framlengingu á Ásvöllum í gærkvöldi þar sem þrjú umdeild atvik féllu öll með Haukaliðinu á lokakafla leiksins. Fyrst virtist Pálína Gunnlaugsdóttir komast upp með það að slá í hönd Bryndísar Guðmundsdóttur þegar Bryndís er að taka við boltanum eftir innkast. Bryndís missir boltann útaf en þá var staðan 69-67 fyrir Snæfell og aðeins tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta sést í myndbandinu hér fyrir ofan. Bryndís fékk hvorki villu né annað innkast því dómararnir dæmdu Haukum boltann. Helena Sverrisdóttir jafnaði leikinn nokkrum sekúndum síðar. Annað atvikið er þegar Auður Ólafsdóttir stígur fyrir Gunnhildi Gunnarsdóttur þegar Gunnhildur keyrir að körfunni í lokasókn venjulegs leiktíma. Ekkert var dæmt en Gunnhildur hefði fengið tvö víti ef dómararnir hefðu dæmt brot. Aðeins rúm ein sekúnda var eftir af leiknum þegar þær lenda saman og staðan var þá 69-69. Þriðja umdeilda atvikið er síðan þegar Auður Ólafsdóttir stelur boltanum af Gunnhildi með því að sparka í boltann þegar Gunnhildur ætlaði að rekja hann framhjá henni. Auður lyftir fætinum og sparkar honum fram völlinn þar sem hún nær honum áður en boltann fór útaf vellinum. Þetta gerðist í framlengingu þegar Haukar voru einu stigi yfir. Snæfellingar voru allt annað en sáttir með þessi þrjú atvik og dæmi nú hver fyrir sig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti