Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2016 07:25 Conor McGregor er að æfa á Íslandi með Gunnari Nelson. Hvað gerir hann næst? vísir/getty Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. Það kvöld á að vera það stærsta í sögu UFC og Conor átti að vera aðalstjarnan á kvöldinu. Þá ætlaði hann að freista þess að ná fram hefndum gegn Nate Diaz.Sjá einnig: Conor segist vera hættur White sagði að UFC hefði ákveðið að taka Conor af kvöldinu þar sem hann var ekki til í að koma til Las Vegas á laugardag og taka þátt í að kynna kvöldið. Sérstök ástæða sem margir taka ekki fullgilda. Almennt er talið að málið risti enn dýpra og að það sé ósætti í gangi á milli Conor og UFC. Líklega snúist deila þeirra um peninga.Sjá einnig: Conor við íslenskan blaðamanna: I'm retired, fuck interviews White kom fram á SportsCenter á ESPN um fjórum tímum eftir að Conor tilkynnti að hann væri hættur. Þar tjáði hann heiminum tíðindin um UFC 200 og reyndi að tala vel um Írann.Conor eftir bardagann gegn Nate Diaz. Verður það hans síðasti bardagi á ferlinum?vísir/getty„Auðvitað er samband okkar við Conor enn gott. Ég ber virðingu fyrir Conor sem bardagamanni og líkar mjög vel við manninn. Það er samt ekki hægt að sleppa því að mæta á kynningarfundi þar sem á líka að taka upp kynningarefni. Menn verða að standa sína plikt,“ sagði White.Sjá einnig: Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor „Conor neitaði bara að koma og taka þátt í auglýsingatökum. Hann segist vera að æfa á Íslandi og geti því ekki komið.“ White sagði einnig að einum bardaga yrði bætt við UFC 200 út af þessum tíðindum. Nú vantar líka aðalbardaga fyrir kvöldið og aðalslúðrið er að Nate Diaz muni berjast við Georges St-Pierre sem hefur ekki barist síðan 2013. MMA Tengdar fréttir Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. Það kvöld á að vera það stærsta í sögu UFC og Conor átti að vera aðalstjarnan á kvöldinu. Þá ætlaði hann að freista þess að ná fram hefndum gegn Nate Diaz.Sjá einnig: Conor segist vera hættur White sagði að UFC hefði ákveðið að taka Conor af kvöldinu þar sem hann var ekki til í að koma til Las Vegas á laugardag og taka þátt í að kynna kvöldið. Sérstök ástæða sem margir taka ekki fullgilda. Almennt er talið að málið risti enn dýpra og að það sé ósætti í gangi á milli Conor og UFC. Líklega snúist deila þeirra um peninga.Sjá einnig: Conor við íslenskan blaðamanna: I'm retired, fuck interviews White kom fram á SportsCenter á ESPN um fjórum tímum eftir að Conor tilkynnti að hann væri hættur. Þar tjáði hann heiminum tíðindin um UFC 200 og reyndi að tala vel um Írann.Conor eftir bardagann gegn Nate Diaz. Verður það hans síðasti bardagi á ferlinum?vísir/getty„Auðvitað er samband okkar við Conor enn gott. Ég ber virðingu fyrir Conor sem bardagamanni og líkar mjög vel við manninn. Það er samt ekki hægt að sleppa því að mæta á kynningarfundi þar sem á líka að taka upp kynningarefni. Menn verða að standa sína plikt,“ sagði White.Sjá einnig: Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor „Conor neitaði bara að koma og taka þátt í auglýsingatökum. Hann segist vera að æfa á Íslandi og geti því ekki komið.“ White sagði einnig að einum bardaga yrði bætt við UFC 200 út af þessum tíðindum. Nú vantar líka aðalbardaga fyrir kvöldið og aðalslúðrið er að Nate Diaz muni berjast við Georges St-Pierre sem hefur ekki barist síðan 2013.
MMA Tengdar fréttir Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05