Mikið undir hjá forsetaframbjóðendum í New York-fylki Guðsteinn Bjarnason skrifar 20. apríl 2016 07:00 Hillary Clinton þykir sigursælust í New York-fylki en hún var öldungadeildarþingmaður fyrir fylkið. Fréttablaðið/EPA Niðurstöður úr forvalskosningum í New York-fylki sem fram fór í gær gætu skipt sköpum fyrir frambjóðendur, en því er spáð í skoðanakönnunum að Hillary Clinton muni bera sigur úr býtum meðal demókrata en Donald Trump meðal repúblíkana. Sá demókrati sem sigrar í New York-fylki fær 247 kjörmenn, en repúblíkani 95 kjörmenn. Samtals þarf frambjóðandi demókrata að tryggja sér atkvæði 2.383 kjörmanna til að hljóta tilnefningu, en frambjóðandi repúblikana 1.237. Gríðarlega mikilvægt er að Clinton og Trump sigri í fylkinu þar sem helstu andstæðingar þeirra, Bernie Sanders og Ted Cruz, hafa verið mjög sigursælir í síðustu fylkjum þar sem kosið var. Sanders hefur til að mynda unnið sjö af síðustu átta forkosningum. Fyrir forvalið í gær munaði einungis um atkvæði tvö hundruð kjörmanna milli Clinton og Sanders, Clinton er með 1.289 kjörmenn og 469 ofurkjörmenn, en Sanders með 1.045 kjörmenn og 31 ofurkjörmann. Trump var aftur á móti með 744 kjörmenn og helsti keppinautur hans Ted Cruz með 559 kjörmenn. Næstu forkosningar fara fram þann 26. apríl í fimm ríkjum á austurströnd Bandaríkjanna. Síðustu forkosningar flokkanna verða haldnar þann 14. júní.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl. Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Niðurstöður úr forvalskosningum í New York-fylki sem fram fór í gær gætu skipt sköpum fyrir frambjóðendur, en því er spáð í skoðanakönnunum að Hillary Clinton muni bera sigur úr býtum meðal demókrata en Donald Trump meðal repúblíkana. Sá demókrati sem sigrar í New York-fylki fær 247 kjörmenn, en repúblíkani 95 kjörmenn. Samtals þarf frambjóðandi demókrata að tryggja sér atkvæði 2.383 kjörmanna til að hljóta tilnefningu, en frambjóðandi repúblikana 1.237. Gríðarlega mikilvægt er að Clinton og Trump sigri í fylkinu þar sem helstu andstæðingar þeirra, Bernie Sanders og Ted Cruz, hafa verið mjög sigursælir í síðustu fylkjum þar sem kosið var. Sanders hefur til að mynda unnið sjö af síðustu átta forkosningum. Fyrir forvalið í gær munaði einungis um atkvæði tvö hundruð kjörmanna milli Clinton og Sanders, Clinton er með 1.289 kjörmenn og 469 ofurkjörmenn, en Sanders með 1.045 kjörmenn og 31 ofurkjörmann. Trump var aftur á móti með 744 kjörmenn og helsti keppinautur hans Ted Cruz með 559 kjörmenn. Næstu forkosningar fara fram þann 26. apríl í fimm ríkjum á austurströnd Bandaríkjanna. Síðustu forkosningar flokkanna verða haldnar þann 14. júní.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl.
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent