Kjóllinn sýndi meðal annars brjóstinn og rassinn á söngkonunni vel en Madonna hefur ávallt verið þekkt fyrir að djarft klæðaval. Eitthvað virðist þessi tiltekni kjóll hafa farið fyrir brjóstið á fólki sem gagnrýna söngkonuna fyrir að vera ekki á rétta aldrinum til að bera kjólinn með sóma en Madonna er 57 ára gömul.
Madonna svaraði gagnrýninni á Instagramsíðunni sinn þar sem hún sagði fataval sitt á Met Gala hafi verið innlegg í baráttunni gegn aldursfordómum og þeirri hugmynd að konur hætti að vera kynþokkafullar þegar þær eldast.
Við segjum bara áfram Madonna!
