Gagnrýndi íslenska verslun harðlega fyrir að skila ekki tollalækkunum til neytenda Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2016 15:20 Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins. Vísir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins fór mikinn í ræðustól Alþingis í dag þar sem hann benti á að íslensk verslun hafi ekki skila tollalækkunum ríkisins á fatnað og skóm til neytenda. Vísaði Þorsteinn þar til verðlagsvaktar Alþýðusambands Íslands sem leiddi þetta í ljós og benti Þorsteinn á að íslensk verslun hafi heldur ekki staðið skil á styrkingu íslensku krónunnar. Sagði hann krónuna hafa styrkst um sex prósent að jafnaði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Sagði Þorsteinn þetta vera til marks um lítið siðferðisþrek hjá verslunarmönnum sem seilast í það sem ríkið lætur eftir og sagði þetta forkastanleg vinnubrögð. Nefndi hann í þessu samhengi að Hagar hefðu nýverið skilað ársreikningi þar sem kom fram að fyrirtækið sé nánast skuldlaust eftir fimm ára starfsemi. Var fyrirtækið endurreist árið 2011 og sagði Þorsteinn þá endurreisn hafa kostað bankakerfið um 35 til 40 milljarða króna. Hagar hafi síðan verið seldir dugmiklum mönnum í samstarfi við lífeyrissjóðina og saman hafi þessir menn og lífeyrissjóðirnir reist þetta fyrirtæki upp með þessum hætti að sögn Þorsteins og vísað þar í að íslensk verslun hafi ekki skila tollalækkunum og styrkingu krónunnar aftur til neytenda með því að lækka vöruverð. Sagði hann þessa þróun vera í boði lífeyrissjóða landsmanna og sagði hann nauðsynlegt fyrir þá sem sitja í stjórnum þeirra að íhuga málið vandlega eða þá að fá aðra menn í stjórn til að hægt sé að koma böndum á þessi mál. Alþingi Tengdar fréttir Segja afnám tolla ekki skila sér Niðurstaða verðlagseftirlits ASÍ er sú að verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla á fatnaði og skóm til neytenda. 9. maí 2016 15:12 Hagar högnuðust um 3,5 milljarða Í lok rekstrarársins námu heildareignir samstæðunnar 29,7 milljörðum króna og eigið fé var 16,3 milljarðar. 12. maí 2016 17:04 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins fór mikinn í ræðustól Alþingis í dag þar sem hann benti á að íslensk verslun hafi ekki skila tollalækkunum ríkisins á fatnað og skóm til neytenda. Vísaði Þorsteinn þar til verðlagsvaktar Alþýðusambands Íslands sem leiddi þetta í ljós og benti Þorsteinn á að íslensk verslun hafi heldur ekki staðið skil á styrkingu íslensku krónunnar. Sagði hann krónuna hafa styrkst um sex prósent að jafnaði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Sagði Þorsteinn þetta vera til marks um lítið siðferðisþrek hjá verslunarmönnum sem seilast í það sem ríkið lætur eftir og sagði þetta forkastanleg vinnubrögð. Nefndi hann í þessu samhengi að Hagar hefðu nýverið skilað ársreikningi þar sem kom fram að fyrirtækið sé nánast skuldlaust eftir fimm ára starfsemi. Var fyrirtækið endurreist árið 2011 og sagði Þorsteinn þá endurreisn hafa kostað bankakerfið um 35 til 40 milljarða króna. Hagar hafi síðan verið seldir dugmiklum mönnum í samstarfi við lífeyrissjóðina og saman hafi þessir menn og lífeyrissjóðirnir reist þetta fyrirtæki upp með þessum hætti að sögn Þorsteins og vísað þar í að íslensk verslun hafi ekki skila tollalækkunum og styrkingu krónunnar aftur til neytenda með því að lækka vöruverð. Sagði hann þessa þróun vera í boði lífeyrissjóða landsmanna og sagði hann nauðsynlegt fyrir þá sem sitja í stjórnum þeirra að íhuga málið vandlega eða þá að fá aðra menn í stjórn til að hægt sé að koma böndum á þessi mál.
Alþingi Tengdar fréttir Segja afnám tolla ekki skila sér Niðurstaða verðlagseftirlits ASÍ er sú að verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla á fatnaði og skóm til neytenda. 9. maí 2016 15:12 Hagar högnuðust um 3,5 milljarða Í lok rekstrarársins námu heildareignir samstæðunnar 29,7 milljörðum króna og eigið fé var 16,3 milljarðar. 12. maí 2016 17:04 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Segja afnám tolla ekki skila sér Niðurstaða verðlagseftirlits ASÍ er sú að verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla á fatnaði og skóm til neytenda. 9. maí 2016 15:12
Hagar högnuðust um 3,5 milljarða Í lok rekstrarársins námu heildareignir samstæðunnar 29,7 milljörðum króna og eigið fé var 16,3 milljarðar. 12. maí 2016 17:04