Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Ritstjórn skrifar 17. maí 2016 23:45 Kim Kardashian lét sjá sig í Cannes í kvöld. Myndir/Getty Kim Kardashian lét loksins sjá sig í Cannes en Kris Jenner og Kendall Jenner mættu þangað við opnunina í seinustu viku. Fyrsta veislan sem Kim spókar sig um í á hátíðinni er á vegum skartgripamerkisins De Grisogono. Kim var í síðum glitrandi kjól með hárið tekið upp og var með eindæmum glæsileg. Kim sýndi sínar flottu línur í glitrandi síðkjól.Fyrirsætan Chanel Iman skemmti sér í sömu veislu.Bella Hadid, systir Gigi Hadid, lét einnig sjá sig. Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Kim Kardashian lét loksins sjá sig í Cannes en Kris Jenner og Kendall Jenner mættu þangað við opnunina í seinustu viku. Fyrsta veislan sem Kim spókar sig um í á hátíðinni er á vegum skartgripamerkisins De Grisogono. Kim var í síðum glitrandi kjól með hárið tekið upp og var með eindæmum glæsileg. Kim sýndi sínar flottu línur í glitrandi síðkjól.Fyrirsætan Chanel Iman skemmti sér í sömu veislu.Bella Hadid, systir Gigi Hadid, lét einnig sjá sig.
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour