Blake Lively best klædd í Cannes Ritstjórn skrifar 16. maí 2016 21:30 Glamour/Getty Leikkonan Blake Lively hefur heldur betur stolið senunni á kvikmyndhátíðinni í Cannes þar sem hún hefur átt góða endurkomu á rauða dregilinn. Blake, sem á von á öðru barni sínu ásamt leikaranum Ryan Reynolds, hefur notið þess að klæða sig í hvert glæsidressið á fætur öðru á meðan hún kynnir kvikmyndina Café Society sem hún leikur í, en Woody Allen leikstýrir henni. (sjá stiklu neðst í fréttinni) Hér er brot af flottustu dressum Blake frá Cannes. Í fallegum kjól frá Vivianne Westwood.Í flottum þröngum kjól með götum.Í himinblásum prinsessukjól frá Atelier Versace.Í glæsilegri rauðri kápu frá Chanel.Í gulu flaueli og Jimmy Choo skóm.Svört kápa frá Salvatore Ferragamo með fjöðrum.Eldrauður samfestingur frá Juan Carlos Obando.Smart og sumarlegt frá Chanel. Glamour Tíska Mest lesið Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour
Leikkonan Blake Lively hefur heldur betur stolið senunni á kvikmyndhátíðinni í Cannes þar sem hún hefur átt góða endurkomu á rauða dregilinn. Blake, sem á von á öðru barni sínu ásamt leikaranum Ryan Reynolds, hefur notið þess að klæða sig í hvert glæsidressið á fætur öðru á meðan hún kynnir kvikmyndina Café Society sem hún leikur í, en Woody Allen leikstýrir henni. (sjá stiklu neðst í fréttinni) Hér er brot af flottustu dressum Blake frá Cannes. Í fallegum kjól frá Vivianne Westwood.Í flottum þröngum kjól með götum.Í himinblásum prinsessukjól frá Atelier Versace.Í glæsilegri rauðri kápu frá Chanel.Í gulu flaueli og Jimmy Choo skóm.Svört kápa frá Salvatore Ferragamo með fjöðrum.Eldrauður samfestingur frá Juan Carlos Obando.Smart og sumarlegt frá Chanel.
Glamour Tíska Mest lesið Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour