Fjóla Signý ein af framtíðarleiðtogum evrópska frjálsíþrótta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 14:09 Fjóla Signý Hannesdóttir. Mynd/FRÍ Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí. Ráðstefnan er nú haldin af Frjálsíþróttasambandi Evrópu í fimmta sinn á tíu árum. Á þessum tímamótum býður Evrópusambandið einum fulltrúa frá hverju landi til ráðstefnunnar. Ráðstefnan er ætluð áhugasömum ungum leiðtogum hreyfingarinnar og má segja að eitt af markmiðunum sé að kynnast hugmyndum ungra leiðtoga og búa þá undir framtíðar verkefni innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý var valin úr hópi ungra leiðtoga úr íslensku frjálsíþróttahreyfingunni.Hún er reynd keppnismanneskja í frjálsíþróttum en hefur einnig sinnt margvíslegum verkefnum innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý er meðal annars er einn af skipuleggjendum og þjálfurum hins vinsæla frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi. Fjóla Signý hefur komið víða við í margvíslegum félagsstörfum og er af þeim sem til þekkja talin líkleg til að verða í hópi hressustu og kraftmestu fulltrúanna á ráðstefnunni í Hollandi. Fjóla Signý verður sannarlega ekki eini Íslendingurinn á EM í Amsterdam en þau Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari, Aníta Hinriksdóttir 800m hlaupari, Guðni Valur Guðnason kringlukastari, Arna Stefanía Guðmundsdóttir 400m grindahlaupari og Hafdís Sigurðardóttir langstökkvari munu verða í stóru hlutverki á EM í frjálsíþróttum. Sjaldan hafa eins margir Íslendingar náð lágmarki á EM og þó eru enn nokkrar vikur til stefnu til að ná lágmarki, eða til 26. júní. Frjálsar íþróttir Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí. Ráðstefnan er nú haldin af Frjálsíþróttasambandi Evrópu í fimmta sinn á tíu árum. Á þessum tímamótum býður Evrópusambandið einum fulltrúa frá hverju landi til ráðstefnunnar. Ráðstefnan er ætluð áhugasömum ungum leiðtogum hreyfingarinnar og má segja að eitt af markmiðunum sé að kynnast hugmyndum ungra leiðtoga og búa þá undir framtíðar verkefni innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý var valin úr hópi ungra leiðtoga úr íslensku frjálsíþróttahreyfingunni.Hún er reynd keppnismanneskja í frjálsíþróttum en hefur einnig sinnt margvíslegum verkefnum innan hreyfingarinnar. Fjóla Signý er meðal annars er einn af skipuleggjendum og þjálfurum hins vinsæla frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi. Fjóla Signý hefur komið víða við í margvíslegum félagsstörfum og er af þeim sem til þekkja talin líkleg til að verða í hópi hressustu og kraftmestu fulltrúanna á ráðstefnunni í Hollandi. Fjóla Signý verður sannarlega ekki eini Íslendingurinn á EM í Amsterdam en þau Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari, Aníta Hinriksdóttir 800m hlaupari, Guðni Valur Guðnason kringlukastari, Arna Stefanía Guðmundsdóttir 400m grindahlaupari og Hafdís Sigurðardóttir langstökkvari munu verða í stóru hlutverki á EM í frjálsíþróttum. Sjaldan hafa eins margir Íslendingar náð lágmarki á EM og þó eru enn nokkrar vikur til stefnu til að ná lágmarki, eða til 26. júní.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira