Aníta fer með til Möltu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2016 10:00 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/EPA Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Frjálsíþróttasambandið hefur valið þessa sextán íþróttamenn í ferðina en keppnin fer öll fram 11. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Aníta Hinriksdóttir er eini keppendinn frá Íslandi sem hefur þegar unnið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó sem fer fram í ágústmánuði. Ásdís Hjálmsdóttir hefur einnig tryggt sér þátttökurétt á leikunum en hún verður ekki með á Möltu. Mótið er fyrsta stóra verkefni landsliðs Íslands í frjálsíþróttum á þessu sumri en framundan eru Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar auk margra unglingaverkefna þar á meðal Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri sem fram fer í Hafnarfirði. Á Smáþjóðameistaramótinu keppa, auk Íslands, lið smáþjóðanna, Andorra, Kýpur, Möltu, Lúxemborg, Liechtenstein, San Marínó og Mónakó, en einnig taka lið frá Albaníu, Armeníu, Aserbaísjan, Bosníu, Georgíu, Kósovó, Moldavíu og Makedóníu þátt í mótinu. Það verður því gríðarlega verðug keppni sem íslenska liðið fær og spennandi að sjá hvort að einhverjir ná lágmörkum á Evrópumeistaramótið í Amsterdam.Þau sem hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu eru:Konur: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Þórdís Eva Steinsdóttir: 400 m, 1000 m boðhlaup Arna Stefanía Guðmundsdóttir: 100 gr., 400 m, 1000 m boðhlaup Aníta Hinriksdóttir: 800 m, 1000 m boðhlaup Hafdís Sigurðardóttir: Langstökk, 100 m, 1000 m boðhlaup Vigdís Jónsdóttir: SleggjukastKarlar: Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100 m, 400 m, 1000 m boðhlaup Ari Bragi Kárason: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Ívar Kristinn Jasonarson: 400 m, 1000 m boðhlaup Trausti Stefánsson: 200 m, 1000 m boðhlaup Kristinn Þór Kristinsson: 800 m, 1000 m boðhlaup Hlynur Andrésson: 3000 m Kristinn Torfason: Langstökk Stefán Velemir: Kúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp Guðni Valur Guðnason: Kringlukast Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Frjálsíþróttasambandið hefur valið þessa sextán íþróttamenn í ferðina en keppnin fer öll fram 11. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Aníta Hinriksdóttir er eini keppendinn frá Íslandi sem hefur þegar unnið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó sem fer fram í ágústmánuði. Ásdís Hjálmsdóttir hefur einnig tryggt sér þátttökurétt á leikunum en hún verður ekki með á Möltu. Mótið er fyrsta stóra verkefni landsliðs Íslands í frjálsíþróttum á þessu sumri en framundan eru Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar auk margra unglingaverkefna þar á meðal Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri sem fram fer í Hafnarfirði. Á Smáþjóðameistaramótinu keppa, auk Íslands, lið smáþjóðanna, Andorra, Kýpur, Möltu, Lúxemborg, Liechtenstein, San Marínó og Mónakó, en einnig taka lið frá Albaníu, Armeníu, Aserbaísjan, Bosníu, Georgíu, Kósovó, Moldavíu og Makedóníu þátt í mótinu. Það verður því gríðarlega verðug keppni sem íslenska liðið fær og spennandi að sjá hvort að einhverjir ná lágmörkum á Evrópumeistaramótið í Amsterdam.Þau sem hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu eru:Konur: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Þórdís Eva Steinsdóttir: 400 m, 1000 m boðhlaup Arna Stefanía Guðmundsdóttir: 100 gr., 400 m, 1000 m boðhlaup Aníta Hinriksdóttir: 800 m, 1000 m boðhlaup Hafdís Sigurðardóttir: Langstökk, 100 m, 1000 m boðhlaup Vigdís Jónsdóttir: SleggjukastKarlar: Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100 m, 400 m, 1000 m boðhlaup Ari Bragi Kárason: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Ívar Kristinn Jasonarson: 400 m, 1000 m boðhlaup Trausti Stefánsson: 200 m, 1000 m boðhlaup Kristinn Þór Kristinsson: 800 m, 1000 m boðhlaup Hlynur Andrésson: 3000 m Kristinn Torfason: Langstökk Stefán Velemir: Kúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp Guðni Valur Guðnason: Kringlukast
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira