Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 15:30 KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 1. deildarlið Selfoss, sem hafði tapað tveimur leikjum í röð í Inkasso-deildinni án þess að skora vann 2-1 sigur í framlengingu þar sem hinn 19 ára gamli Arnar Logi Sveinsson skoraði sigurmarkið á 116. mínútu. KR hafði aldrei tapað í 32 liða úrslitum bikarsins og hafði ekki dottið út fyrir neðrideildarliði í 24 ár. Síðast bikartap KR-inga á KR-vellinum á undan þessu kom eftir vítaspyrnukeppni á móti Val í sextán liða úrslitunum árið 2007. Frá því tapi höfðu KR-ingar unnið alla þrettán heimaleiki sína í bikarnum og komist í undanúrslitin átta ár í röð. Denis Fazlagic hafði komið KR yfir á 61. mínútu en James Mack jafnaði fyrir Selfoss tíu mínútum síðar. Það varð því að framlengja og sigurmark Selfyssinga kom aðeins fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar en þá voru margir farnir að búast við vítaspyrnukeppni. Arnar Logi Sveinsson var hinsvegar á öðru máli og skoraði eitt eftirminnilegasta markið í sögu fótboltaliðs Selfoss. Borgunarmörkin verða á Stöð 2 Sport klukkan 22.00 í kvöld og þar verða sýnd öll mörkin úr leikjum 32 liða úrslitanna sem lýkur með þremur leikjum í kvöld. Einn leikja kvöldsins, sá á milli toppliðs Stjörnunnar og spútnikliðs Víkings úr Ólafsvík, verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin frá honum klukkan 19.50. Það verður auðvitað fjallað um leik Selfoss og KR í Borgunarmörkunum í kvöld en Vísir gefur lesendum sínum smá forsmekk á sæluna með því að sýna mörkin á KR-vellinum í gærkvöldi. Það er hægt að sjá þau í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Sjá meira
KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 1. deildarlið Selfoss, sem hafði tapað tveimur leikjum í röð í Inkasso-deildinni án þess að skora vann 2-1 sigur í framlengingu þar sem hinn 19 ára gamli Arnar Logi Sveinsson skoraði sigurmarkið á 116. mínútu. KR hafði aldrei tapað í 32 liða úrslitum bikarsins og hafði ekki dottið út fyrir neðrideildarliði í 24 ár. Síðast bikartap KR-inga á KR-vellinum á undan þessu kom eftir vítaspyrnukeppni á móti Val í sextán liða úrslitunum árið 2007. Frá því tapi höfðu KR-ingar unnið alla þrettán heimaleiki sína í bikarnum og komist í undanúrslitin átta ár í röð. Denis Fazlagic hafði komið KR yfir á 61. mínútu en James Mack jafnaði fyrir Selfoss tíu mínútum síðar. Það varð því að framlengja og sigurmark Selfyssinga kom aðeins fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar en þá voru margir farnir að búast við vítaspyrnukeppni. Arnar Logi Sveinsson var hinsvegar á öðru máli og skoraði eitt eftirminnilegasta markið í sögu fótboltaliðs Selfoss. Borgunarmörkin verða á Stöð 2 Sport klukkan 22.00 í kvöld og þar verða sýnd öll mörkin úr leikjum 32 liða úrslitanna sem lýkur með þremur leikjum í kvöld. Einn leikja kvöldsins, sá á milli toppliðs Stjörnunnar og spútnikliðs Víkings úr Ólafsvík, verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin frá honum klukkan 19.50. Það verður auðvitað fjallað um leik Selfoss og KR í Borgunarmörkunum í kvöld en Vísir gefur lesendum sínum smá forsmekk á sæluna með því að sýna mörkin á KR-vellinum í gærkvöldi. Það er hægt að sjá þau í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Sjá meira