Áfram ekkert áætlunarflug vegna veikinda sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2016 14:11 Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra verður ekki þjónusta við annað en neyðarflug í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt. Fréttablaðið/Stefán Ekkert áætlunarflug verður um Keflavíkurflugvöll frá klukkan tvö í nótt til klukkan sjö í fyrramálið. Ástæðan er veikindi í röðum flugumferðarstjóra en vegna yfirvinnubanns fást ekki aðrir til afleysinga. Tveir flugumferðarstjórar áttu að vera á vaktinni í nótt en báðir hafa tilkynnt um veikindi. Alls voru sextán flugvélar áætlaðar til komu frá Norður-Ameríku og átta til brottfarar til Evrópu á tímabilinu sem um ræðir. Þá var ekkert áætlunarflug um flugvöllinn í nótt, sem raskaði flugáætlun í morgunsárið töluvert. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segist eiga von á sambærilegum töfum á morgun. „Við munum gera þetta á svipaðan hátt og í morgun. Við tökum á móti vélum eins hratt og unnt er. Í morgun lentu vélarnar hér á mjög stuttum tíma, tuttugu vélar frá Norður-Ameríku. Svo erum við með auka mannskap í farþegaþjónustu og lögregla passar upp á að manna vel landamæraeftirlit. Það mynduðust miklar raðir í vegabréfaeftirlitinu í morgun og sömuleiðis í innritun,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur staðið yfir frá 6. apríl. Félag íslenskra flugumferðarstjóra og Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia standa nú í kjaraviðræðum og hefur þeim verið vísað til ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið yfir frá því í nóvember en síðasti fundur var haldinn 20. maí síðastliðinn. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til nýs fundar í viðræðunum. Kjaramál Verkfall 2016 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira
Ekkert áætlunarflug verður um Keflavíkurflugvöll frá klukkan tvö í nótt til klukkan sjö í fyrramálið. Ástæðan er veikindi í röðum flugumferðarstjóra en vegna yfirvinnubanns fást ekki aðrir til afleysinga. Tveir flugumferðarstjórar áttu að vera á vaktinni í nótt en báðir hafa tilkynnt um veikindi. Alls voru sextán flugvélar áætlaðar til komu frá Norður-Ameríku og átta til brottfarar til Evrópu á tímabilinu sem um ræðir. Þá var ekkert áætlunarflug um flugvöllinn í nótt, sem raskaði flugáætlun í morgunsárið töluvert. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segist eiga von á sambærilegum töfum á morgun. „Við munum gera þetta á svipaðan hátt og í morgun. Við tökum á móti vélum eins hratt og unnt er. Í morgun lentu vélarnar hér á mjög stuttum tíma, tuttugu vélar frá Norður-Ameríku. Svo erum við með auka mannskap í farþegaþjónustu og lögregla passar upp á að manna vel landamæraeftirlit. Það mynduðust miklar raðir í vegabréfaeftirlitinu í morgun og sömuleiðis í innritun,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur staðið yfir frá 6. apríl. Félag íslenskra flugumferðarstjóra og Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia standa nú í kjaraviðræðum og hefur þeim verið vísað til ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið yfir frá því í nóvember en síðasti fundur var haldinn 20. maí síðastliðinn. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til nýs fundar í viðræðunum.
Kjaramál Verkfall 2016 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira