Varð tvöfaldur meistari með Sverri í Njarðvík og fer nú aftur til hans í Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2016 18:30 Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, er hér lengst til hægri eftir að Njarðvík varð Íslandsmeistari 2012. Vísir/Daníel Kvennalið Hamars í Domino´s deildinni í körfubolta hefur orðið fyrir miklu áfall því besti leikmaður liðsins, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, hefur ákveðið að ganga til liðs við Keflavík. Karfan.is segir frá þessum stærstu félagsskiptum sumarsins til þessa í kvennaboltanum og birti einnig stutt viðtal við hina 25 ára gömlu og 185 sentímetra háu Salbjörgu Rögnu. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var með 8,5 stig, 8,2 fáköst og 2,4 varin skot í leik í Domino´s deildinni á síðasta tímabili en enginn leikmaður deildarinnar varði fleiri skot en hún. Salbjörg Ragna var efst í vörðum skotum bæði árin sín hjá Hamar en hún fór þangað eftir þriggja ára dvöl hjá Njarðvík. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir mun því spila aftur undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar, núverandi þjálfara Keflavíkurliðsins, en þau urðu tvöfaldir meistarar saman með Njarðvík keppnistímabilið 2011-12. Það leynir sér ekki að hún vildi spila aftur fyrir Sverri. „Það voru nokkrar ástæður fyrir því að ég ákvað að fara til Keflavíkur. Ég hef áður spilað hjá Sverri og líkaði það mjög vel og mig langaði mikið til að spila aftur hjá honum, sem var aðalástæðan fyrir því að ég ákvað að spila fyrir Keflavík. Það sem heillaði mig einnig var að það er mikið af flottum ungum stelpum í Keflavík sem hafa tekið miklum framförum og ég hlakka til að æfa og spila með," sagði Salbjörg Ragna Sævarsdóttir í samtali við karfan.is. Salbjörg Ragna lék sinn fyrsta A-landsleik í febrúar þegar Ísland vann Ungverjaland í Laugardalshöllinni en hún fékk reyndar ekki að koma inná í leiknum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Kvennalið Hamars í Domino´s deildinni í körfubolta hefur orðið fyrir miklu áfall því besti leikmaður liðsins, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, hefur ákveðið að ganga til liðs við Keflavík. Karfan.is segir frá þessum stærstu félagsskiptum sumarsins til þessa í kvennaboltanum og birti einnig stutt viðtal við hina 25 ára gömlu og 185 sentímetra háu Salbjörgu Rögnu. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var með 8,5 stig, 8,2 fáköst og 2,4 varin skot í leik í Domino´s deildinni á síðasta tímabili en enginn leikmaður deildarinnar varði fleiri skot en hún. Salbjörg Ragna var efst í vörðum skotum bæði árin sín hjá Hamar en hún fór þangað eftir þriggja ára dvöl hjá Njarðvík. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir mun því spila aftur undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar, núverandi þjálfara Keflavíkurliðsins, en þau urðu tvöfaldir meistarar saman með Njarðvík keppnistímabilið 2011-12. Það leynir sér ekki að hún vildi spila aftur fyrir Sverri. „Það voru nokkrar ástæður fyrir því að ég ákvað að fara til Keflavíkur. Ég hef áður spilað hjá Sverri og líkaði það mjög vel og mig langaði mikið til að spila aftur hjá honum, sem var aðalástæðan fyrir því að ég ákvað að spila fyrir Keflavík. Það sem heillaði mig einnig var að það er mikið af flottum ungum stelpum í Keflavík sem hafa tekið miklum framförum og ég hlakka til að æfa og spila með," sagði Salbjörg Ragna Sævarsdóttir í samtali við karfan.is. Salbjörg Ragna lék sinn fyrsta A-landsleik í febrúar þegar Ísland vann Ungverjaland í Laugardalshöllinni en hún fékk reyndar ekki að koma inná í leiknum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti