Janus Daði stígur sigurdans | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2016 08:41 Janus Daði er frábær leikmaður og fimur dansari. vísir/anton Það var glatt á hjalla í búningsklefa Hauka eftir að þeir tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu í gær. Haukar lentu 2-1 undir í einvíginu eftir tap í tvíframlengdum leik, 41-42, á laugardaginn. Þeim tókst hins vegar að snúa taflinu sér í vil, unnu fjórða leikinn á mánudaginn og kláruðu svo dæmið í oddaleik í gær.Sjá einnig: Haukar langbestir á þessari öld Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk í leiknum í gær en hann átti frábært tímabil í ár. Þessi 21 árs gamli Selfyssingur hefur orðið Íslandsmeistari á báðum tímabilum sínum með Haukum en hann kom til liðsins frá Århus í Danmörku 2014. Janus var að vonum hinn kátasti eftir leikinn í gær og sýndi skemmtileg dansspor í Haukaklefanum eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Þegar þú ert búinn að vera bestur! #olisdeildin pic.twitter.com/SkIgLwHKo0— Andri bóbó (@AndriBoboHelga) May 19, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Jón Þorbjörn: Þetta er ógeðslega gaman "Þetta er bara svo ógeðslega gaman og mér finnst við svo eiga þetta skilið,“ segir Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, eftir sigurinn í kvöld. 19. maí 2016 22:51 Matthías: Nú er ég hættur og skórnir komnir á hilluna "Það fór rosalega orka í þennan leik en þegar maður er kominn í oddaleik þá er maður bara á adrenalíninu í 60 mínútur,“segir Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliði Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. 19. maí 2016 22:43 Adam Haukur: Markmiðið að vinna fleiri titla en pabbi Stórskytta Hauka er búinn að vinna jafnmarga Íslandsmeistaratitla og goðsögnin faðir sinn og ætlar að gera betur. 19. maí 2016 22:17 Gunnar: Besta leikhlé sem ég hef tekið "Þetta var frábær úrslitakeppni og frábær vetur hjá okkur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að liðið hafi tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 19. maí 2016 22:29 Sjáðu myndasyrpu frá fagnaðarlátum Hauka Haukar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og vandlega í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld. Sjáðu frábærar myndir með fréttinni. 19. maí 2016 22:43 Þakið ætlaði af Ásvöllum þegar dollan fór á loft - Myndband Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar liðið vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn. 19. maí 2016 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. 19. maí 2016 21:54 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira
Það var glatt á hjalla í búningsklefa Hauka eftir að þeir tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu í gær. Haukar lentu 2-1 undir í einvíginu eftir tap í tvíframlengdum leik, 41-42, á laugardaginn. Þeim tókst hins vegar að snúa taflinu sér í vil, unnu fjórða leikinn á mánudaginn og kláruðu svo dæmið í oddaleik í gær.Sjá einnig: Haukar langbestir á þessari öld Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk í leiknum í gær en hann átti frábært tímabil í ár. Þessi 21 árs gamli Selfyssingur hefur orðið Íslandsmeistari á báðum tímabilum sínum með Haukum en hann kom til liðsins frá Århus í Danmörku 2014. Janus var að vonum hinn kátasti eftir leikinn í gær og sýndi skemmtileg dansspor í Haukaklefanum eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Þegar þú ert búinn að vera bestur! #olisdeildin pic.twitter.com/SkIgLwHKo0— Andri bóbó (@AndriBoboHelga) May 19, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Jón Þorbjörn: Þetta er ógeðslega gaman "Þetta er bara svo ógeðslega gaman og mér finnst við svo eiga þetta skilið,“ segir Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, eftir sigurinn í kvöld. 19. maí 2016 22:51 Matthías: Nú er ég hættur og skórnir komnir á hilluna "Það fór rosalega orka í þennan leik en þegar maður er kominn í oddaleik þá er maður bara á adrenalíninu í 60 mínútur,“segir Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliði Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. 19. maí 2016 22:43 Adam Haukur: Markmiðið að vinna fleiri titla en pabbi Stórskytta Hauka er búinn að vinna jafnmarga Íslandsmeistaratitla og goðsögnin faðir sinn og ætlar að gera betur. 19. maí 2016 22:17 Gunnar: Besta leikhlé sem ég hef tekið "Þetta var frábær úrslitakeppni og frábær vetur hjá okkur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að liðið hafi tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 19. maí 2016 22:29 Sjáðu myndasyrpu frá fagnaðarlátum Hauka Haukar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og vandlega í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld. Sjáðu frábærar myndir með fréttinni. 19. maí 2016 22:43 Þakið ætlaði af Ásvöllum þegar dollan fór á loft - Myndband Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar liðið vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn. 19. maí 2016 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. 19. maí 2016 21:54 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira
Jón Þorbjörn: Þetta er ógeðslega gaman "Þetta er bara svo ógeðslega gaman og mér finnst við svo eiga þetta skilið,“ segir Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, eftir sigurinn í kvöld. 19. maí 2016 22:51
Matthías: Nú er ég hættur og skórnir komnir á hilluna "Það fór rosalega orka í þennan leik en þegar maður er kominn í oddaleik þá er maður bara á adrenalíninu í 60 mínútur,“segir Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliði Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. 19. maí 2016 22:43
Adam Haukur: Markmiðið að vinna fleiri titla en pabbi Stórskytta Hauka er búinn að vinna jafnmarga Íslandsmeistaratitla og goðsögnin faðir sinn og ætlar að gera betur. 19. maí 2016 22:17
Gunnar: Besta leikhlé sem ég hef tekið "Þetta var frábær úrslitakeppni og frábær vetur hjá okkur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að liðið hafi tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 19. maí 2016 22:29
Sjáðu myndasyrpu frá fagnaðarlátum Hauka Haukar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og vandlega í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld. Sjáðu frábærar myndir með fréttinni. 19. maí 2016 22:43
Þakið ætlaði af Ásvöllum þegar dollan fór á loft - Myndband Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar liðið vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn. 19. maí 2016 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00
Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. 19. maí 2016 21:54