Síðbuxnamarkvörðurinn á sínum stað í ungverska hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 16:27 Gábor Király mætir Íslandi 18. júní. vísir/getty Bernd Storck, landsliðsþjálfari Ungverjalands, valdi í dag hópinn sem spilar á EM í Frakklandi en Ungverjar eru í F-riðli með strákunum okkar í íslenska landsliðinu. Gábor Király, markvörðurinn sem þekktur er fyrir gráu síðbuxurnar, er að sjálfsögðu í hópnum en þessi fertugi markvörður spilar líklega sinn 104. landsleik á móti Íslandi í Marseille 18. júní. Fátt óvænt er í hópnum hjá Ungverjum en þeirra helstu og bestu menn; fyrirliðinn Balázs Dzsudzsák, leikmaður Bursaspor, og Zoltán Gera, fyrrverandi leikmaður Fulham og WBA, fara með til Frakklands. Það óvæntasta í ungverska hópnum er val Storck á hægri bakverðinum Barnabás Bese, leikmanni MTK Búdapest. Þessi 22 ára gamli leikmaður á enga A-landsleiki að baki og gæti spilað sinn fyrsta á stórmóti. Ungverjar komust á EM í gegnum umspil þar sem þeir lögðu Norðmenn en Ísland mætir einmitt Noregi í vináttuleik á morgun.Ungverski hópurinn á EM 2016:Markverðir Gábor Király (Swietelsky-Haladás) Dénes Dibusz (Ferencváros) Péter Gulácsi (RB Leipzig)Varnarmenn: Attila Fiola (Puskás Akadémia) Barnabás Bese (MTK Budapest) Richárd Guzmics (Wisla Kraków) Roland Juhász (Videoton FC) Ádám Lang (Videoton FC) Tamás Kádár (Lech Poznan) Mihály Korhut (DVSC-Teva)Miðjumenn: Ádám Pintér (Ferencváros) Gergo Lovrencsics (Lech Poznan) Ákos Elek (DVTK) Zoltán Gera (Ferencváros) Ádám Nagy (Ferencváros) László Kleinheisler (Werder Bremen) Zoltán Stieber (Nürnberg)Framherjar Balázs Dzsudzsák (Bursaspor) Ádám Szalai (Hannover) Krisztián Németh (Al-Gharafa) Nemanja Nikolics (Legia Warszawa) Tamás Priskin (Slovan Bratislava) Dániel Böde (Ferencváros) EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Bernd Storck, landsliðsþjálfari Ungverjalands, valdi í dag hópinn sem spilar á EM í Frakklandi en Ungverjar eru í F-riðli með strákunum okkar í íslenska landsliðinu. Gábor Király, markvörðurinn sem þekktur er fyrir gráu síðbuxurnar, er að sjálfsögðu í hópnum en þessi fertugi markvörður spilar líklega sinn 104. landsleik á móti Íslandi í Marseille 18. júní. Fátt óvænt er í hópnum hjá Ungverjum en þeirra helstu og bestu menn; fyrirliðinn Balázs Dzsudzsák, leikmaður Bursaspor, og Zoltán Gera, fyrrverandi leikmaður Fulham og WBA, fara með til Frakklands. Það óvæntasta í ungverska hópnum er val Storck á hægri bakverðinum Barnabás Bese, leikmanni MTK Búdapest. Þessi 22 ára gamli leikmaður á enga A-landsleiki að baki og gæti spilað sinn fyrsta á stórmóti. Ungverjar komust á EM í gegnum umspil þar sem þeir lögðu Norðmenn en Ísland mætir einmitt Noregi í vináttuleik á morgun.Ungverski hópurinn á EM 2016:Markverðir Gábor Király (Swietelsky-Haladás) Dénes Dibusz (Ferencváros) Péter Gulácsi (RB Leipzig)Varnarmenn: Attila Fiola (Puskás Akadémia) Barnabás Bese (MTK Budapest) Richárd Guzmics (Wisla Kraków) Roland Juhász (Videoton FC) Ádám Lang (Videoton FC) Tamás Kádár (Lech Poznan) Mihály Korhut (DVSC-Teva)Miðjumenn: Ádám Pintér (Ferencváros) Gergo Lovrencsics (Lech Poznan) Ákos Elek (DVTK) Zoltán Gera (Ferencváros) Ádám Nagy (Ferencváros) László Kleinheisler (Werder Bremen) Zoltán Stieber (Nürnberg)Framherjar Balázs Dzsudzsák (Bursaspor) Ádám Szalai (Hannover) Krisztián Németh (Al-Gharafa) Nemanja Nikolics (Legia Warszawa) Tamás Priskin (Slovan Bratislava) Dániel Böde (Ferencváros)
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira