Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 16:17 Vísir/Getty Tæknifyrirtækin Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook hafa heitið því að berjast gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Öllum slíkum færslum og efni verður eytt innan við sólarhring eftir að bent er það. Þetta er gert vegna nýrrar ályktunar Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samkvæmt tilkynningu frá Framkvæmdastjórninni sýna nýlegar hryðjuverkaárásir í Evrópu fram á nauðsyn þess að berjast gegn hatri og öfgum. Samfélagsmiðlar séu notaðir af hryðjuverkahópum til að öfgavæða ungt fólk og rasistar noti þá til að ýta undir ofbeldi og hatur. Fyrirtækin hafa einnig heitið því að auka samstarf sitt við samtök og stofnanir sem vakta samfélagsmiðla. Þá segir ályktunin til um að fyrirtækin eigi að þróa og dreifa gagnstæð sjónarhorn gegn þeim sem dreifi hatri og ólöglegu efni. Þar að auki þurfa fyrirtækin að gera notendum auðveldara að tilkynna hatursorðræðu á netinu. Tækni Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Félag íslensku KFC-feðganna í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tæknifyrirtækin Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook hafa heitið því að berjast gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Öllum slíkum færslum og efni verður eytt innan við sólarhring eftir að bent er það. Þetta er gert vegna nýrrar ályktunar Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samkvæmt tilkynningu frá Framkvæmdastjórninni sýna nýlegar hryðjuverkaárásir í Evrópu fram á nauðsyn þess að berjast gegn hatri og öfgum. Samfélagsmiðlar séu notaðir af hryðjuverkahópum til að öfgavæða ungt fólk og rasistar noti þá til að ýta undir ofbeldi og hatur. Fyrirtækin hafa einnig heitið því að auka samstarf sitt við samtök og stofnanir sem vakta samfélagsmiðla. Þá segir ályktunin til um að fyrirtækin eigi að þróa og dreifa gagnstæð sjónarhorn gegn þeim sem dreifi hatri og ólöglegu efni. Þar að auki þurfa fyrirtækin að gera notendum auðveldara að tilkynna hatursorðræðu á netinu.
Tækni Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Félag íslensku KFC-feðganna í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira