LeBron í úrslit sjötta árið í röð | Sjáðu tryllt tilþrif kóngsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 17:45 LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers fá tækifæri til að hefna fyrir tapið gegn Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra en liðin mætast annað árið í röð í úrslitum. Cleveland kláraði Toronto, 4-2, um síðustu helgi en Golden State tryggði sér 4-3 sigur á Oklahoma City Thunder með því að vinna Kevin Durant og hans menn í oddaleik í nótt. Þetta er sjötta árið í röð sem LeBron James kemst í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Hann fór fjögur ár í röð með Miami Heat og vann tvisvar sinnum; 2012 og 2013, en tapaði fyrir Dallas Mavericks 2011 og San Antonio Spurs 2014. Eftir að snúa aftur heim til Cleveland fór LeBron í úrslitin í fyrra þar sem Cavaliers var án Kyrie Irving og Kevin Love. Golden State átti ekki í miklum vandræðum með að leggja meiðslum hrjáð lið Cleveland, 4-1. Youtube-síða NBA-deildarinnar er búin að taka saman flottustu tilþrif LeBron James frá síðustu sex úrslitarimmum austurdeildarinnar en þar má sjá nokkur tryllt tilþrif kóngsins. Tilþrifamyndbandið má sjá hér að ofan en hér að neðan má sjá LeBron í flottu viðtali eftir sigurinn í Toronto um síðustu helgi. NBA Tengdar fréttir NBA: LeBron sá fyrsti í fimmtíu ár sem fer í lokaúrslitin sex ár í röð | Myndband Cleveland Cavaliers er komið í úrslitaeinvígið um NBA-titilinn eftir öruggan 26 stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 113-87. Cleveland mætir þar annaðhvort liði Golden State Warriors eða Oklakoma City Thunder í úrslitaeinvíginu en það gætu verið tveir leikir eftir í því einvígi. 28. maí 2016 03:25 LeBron þakklátur manninum að ofan LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum. 28. maí 2016 12:30 Mögnuð endurkoma meistaranna fullkomnuð Steph Curry átti frábæran leik er Golden State Warriors tryggði sér sæti í lokaúrslitunum annað árið í röð. 31. maí 2016 06:46 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers fá tækifæri til að hefna fyrir tapið gegn Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra en liðin mætast annað árið í röð í úrslitum. Cleveland kláraði Toronto, 4-2, um síðustu helgi en Golden State tryggði sér 4-3 sigur á Oklahoma City Thunder með því að vinna Kevin Durant og hans menn í oddaleik í nótt. Þetta er sjötta árið í röð sem LeBron James kemst í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Hann fór fjögur ár í röð með Miami Heat og vann tvisvar sinnum; 2012 og 2013, en tapaði fyrir Dallas Mavericks 2011 og San Antonio Spurs 2014. Eftir að snúa aftur heim til Cleveland fór LeBron í úrslitin í fyrra þar sem Cavaliers var án Kyrie Irving og Kevin Love. Golden State átti ekki í miklum vandræðum með að leggja meiðslum hrjáð lið Cleveland, 4-1. Youtube-síða NBA-deildarinnar er búin að taka saman flottustu tilþrif LeBron James frá síðustu sex úrslitarimmum austurdeildarinnar en þar má sjá nokkur tryllt tilþrif kóngsins. Tilþrifamyndbandið má sjá hér að ofan en hér að neðan má sjá LeBron í flottu viðtali eftir sigurinn í Toronto um síðustu helgi.
NBA Tengdar fréttir NBA: LeBron sá fyrsti í fimmtíu ár sem fer í lokaúrslitin sex ár í röð | Myndband Cleveland Cavaliers er komið í úrslitaeinvígið um NBA-titilinn eftir öruggan 26 stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 113-87. Cleveland mætir þar annaðhvort liði Golden State Warriors eða Oklakoma City Thunder í úrslitaeinvíginu en það gætu verið tveir leikir eftir í því einvígi. 28. maí 2016 03:25 LeBron þakklátur manninum að ofan LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum. 28. maí 2016 12:30 Mögnuð endurkoma meistaranna fullkomnuð Steph Curry átti frábæran leik er Golden State Warriors tryggði sér sæti í lokaúrslitunum annað árið í röð. 31. maí 2016 06:46 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
NBA: LeBron sá fyrsti í fimmtíu ár sem fer í lokaúrslitin sex ár í röð | Myndband Cleveland Cavaliers er komið í úrslitaeinvígið um NBA-titilinn eftir öruggan 26 stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 113-87. Cleveland mætir þar annaðhvort liði Golden State Warriors eða Oklakoma City Thunder í úrslitaeinvíginu en það gætu verið tveir leikir eftir í því einvígi. 28. maí 2016 03:25
LeBron þakklátur manninum að ofan LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum. 28. maí 2016 12:30
Mögnuð endurkoma meistaranna fullkomnuð Steph Curry átti frábæran leik er Golden State Warriors tryggði sér sæti í lokaúrslitunum annað árið í röð. 31. maí 2016 06:46