Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2016 14:58 Kolbeinn Sigþórsson er bjartsýnn á að hann verði orðin nógu góður af hnémeiðslum sínum til að spila með Íslandi þegar EM hefst í Frakklandi eftir tvær vikur. „Staðan er mjög góð. Ég er búinn að æfa vel og átti góða æfingaviku með sjúkraþjálfara,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag, fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. „Þetta lítur bara helvíti vel út. Ég hef náð að byggja ofan á hvern dag og bætt á mig æfingum,“ sagði hann enn fremur. Hann segir að óvissan hafi verið nokkur fyrir tveimur vikum síðan. „Þá pældi maður í öllum mögulegum útkomum en miðað við hvernig staðan er í dag þá get ég verið nokkuð bjartsýnn. Ég verð þó um leið að vera varkár og fara mér ekki of geyst.“ Kolbeinn er að berjast við að halda bólgu í hægra hnénu niðri og hann segir að það hafi hingað til brugðist vel við álagi. „Ég er búinn að prófa það vel og það eru engir verkir, sem er mjög gott. Ég byggt mig 100 prósent upp og vonandi þarf ég ekki að taka jafn mikla sénsa nú og í síðustu viku. Vonandi heldur þetta og verður gott.“ Hann segir ómögulegt að segja hvort hann spili eitthvað með Íslandi í æfingaleikjunum tveimur fyrir EM. „Við tökum engar áhættur ef ég þarf meiri tíma. En ég vona auðvitað að ég fái einhverjar mínútur. Það væri plús.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er bjartsýnn á að hann verði orðin nógu góður af hnémeiðslum sínum til að spila með Íslandi þegar EM hefst í Frakklandi eftir tvær vikur. „Staðan er mjög góð. Ég er búinn að æfa vel og átti góða æfingaviku með sjúkraþjálfara,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag, fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. „Þetta lítur bara helvíti vel út. Ég hef náð að byggja ofan á hvern dag og bætt á mig æfingum,“ sagði hann enn fremur. Hann segir að óvissan hafi verið nokkur fyrir tveimur vikum síðan. „Þá pældi maður í öllum mögulegum útkomum en miðað við hvernig staðan er í dag þá get ég verið nokkuð bjartsýnn. Ég verð þó um leið að vera varkár og fara mér ekki of geyst.“ Kolbeinn er að berjast við að halda bólgu í hægra hnénu niðri og hann segir að það hafi hingað til brugðist vel við álagi. „Ég er búinn að prófa það vel og það eru engir verkir, sem er mjög gott. Ég byggt mig 100 prósent upp og vonandi þarf ég ekki að taka jafn mikla sénsa nú og í síðustu viku. Vonandi heldur þetta og verður gott.“ Hann segir ómögulegt að segja hvort hann spili eitthvað með Íslandi í æfingaleikjunum tveimur fyrir EM. „Við tökum engar áhættur ef ég þarf meiri tíma. En ég vona auðvitað að ég fái einhverjar mínútur. Það væri plús.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00
Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45