Flautumark og högg í pung | Sjáðu allt sem gerðist í Pepsi-deildinni í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 11:00 Orri Sigurður Ómarsson og Morten Beck Andersen takast á í vesturbænum í gærkvöldi. vísir/anton brink Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17
KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18
Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45
Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03