Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2016 20:41 Cristiano Ronaldo er í fullu fjöri og til í slaginn gegn Íslandi. vísir/getty Portúgal, sem Ísland mætir í fyrsta leik á EM í Frakklandi á þriðjudaginn, valtaði yfir Eistland, 7-0, í síðasta vináttuleik liðsins fyrir Evrópumótið í kvöld. Cristiano Ronaldo mætti eftir snekkjudjammið og spilaði leikinn en hann kom til móts við liðið í fyrradag. Ronaldo spilaði allar 90 mínúturnar og skoraði tvö mörk. Ronaldo skoraði á 36. og 45. mínútu en Ricardo Quaresma skoraði einnig fyrra markið sitt af tveimur í fyrri hálfleiknum. Staðan 3-0 eftir 45 mínútu. Portúgalar héldu áfram að raða inn mörkum í seinni hálfleik. Danilo, samherji Ronaldo hjá Real Madrid, skoraði fjórða markið á 55. mínútu og sex mínútum síðar gerðu Eistarnir sjálfsmark. Qaresma bætti við öðru marki sínu á 77. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Éder sjöunda mark Portúgal sem vann stórsigur, 7-0, og kemur á fullum skriði til Frakklands. Portúgal er búið að vinna þrjá leiki af fimm á árinu en liðið tapaði fyrir Búlgaríu í vináttuleik í mars og Englandi á Wembley í byrjun júní. Liðið er aftur á móti búið að vinna Belgíu, Noreg og nú Eistland á þessu ári. Ísland og Portúgal mætast í St. Étienne 14. júní. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Portúgal, sem Ísland mætir í fyrsta leik á EM í Frakklandi á þriðjudaginn, valtaði yfir Eistland, 7-0, í síðasta vináttuleik liðsins fyrir Evrópumótið í kvöld. Cristiano Ronaldo mætti eftir snekkjudjammið og spilaði leikinn en hann kom til móts við liðið í fyrradag. Ronaldo spilaði allar 90 mínúturnar og skoraði tvö mörk. Ronaldo skoraði á 36. og 45. mínútu en Ricardo Quaresma skoraði einnig fyrra markið sitt af tveimur í fyrri hálfleiknum. Staðan 3-0 eftir 45 mínútu. Portúgalar héldu áfram að raða inn mörkum í seinni hálfleik. Danilo, samherji Ronaldo hjá Real Madrid, skoraði fjórða markið á 55. mínútu og sex mínútum síðar gerðu Eistarnir sjálfsmark. Qaresma bætti við öðru marki sínu á 77. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Éder sjöunda mark Portúgal sem vann stórsigur, 7-0, og kemur á fullum skriði til Frakklands. Portúgal er búið að vinna þrjá leiki af fimm á árinu en liðið tapaði fyrir Búlgaríu í vináttuleik í mars og Englandi á Wembley í byrjun júní. Liðið er aftur á móti búið að vinna Belgíu, Noreg og nú Eistland á þessu ári. Ísland og Portúgal mætast í St. Étienne 14. júní.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45
Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00
Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00
Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00