Mikið stuð þegar Brasilíumenn hlaupa um með Ólympíueldinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 19:00 Ólympíueldurinn á leið um Brasilíu. Vísir/Getty Brasilíumenn hlaupa þessa dagana með Ólympíueldinn út um allt landið sitt en aðeins 59 dagar eru þangað til að 31. Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó. Ólympíueldurinn var kveiktur við hátíðlega athöfn í Ólympíu í Grikklandi 21. apríl síðastliðinn og kom til Brasilíu 3. maí eftir smá viðkomu í Sviss og langa flugferð frá Genf. Hann hóf strax ferðalag sitt um alla Brasilíu og tólf þúsund kyndilberar munu hlaupa með hann í gegnum 329 borgir og bæi í þessu risastóra landi áður en hann kemur til Ríó 5. ágúst næstkomandi. Alls mun ferðlag Ólympíueldarins taka 106 daga og fara yfir 20 þúsund kílómetra. Það er meira en í London (70 dagar/ 12.800 km) en mun minna en 2008 þegar Kínverjar fóru með hann 137 þúsund kílómetra á 130 dögum. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fjörið þegar hlaupið er um með Ólympíueldinn í Brasilíu og ef marka má þessa stemmningu verður örugglega mikið dansað og sungið á götum Ríó þessa sextán daga sem Ólympíuleikarnir fara fram. Karnival andrúmsloftið og sambasöngvarnar virkja alla með enda sambatakturinn meira smitandi en flest annað. Það hefur vissulega gengið á ýmsu í aðdraganda leikanna en Brasilíumenn eru augljóslega staðráðnir í að gera hina bestu kjötkveðjuhátíðarstemningu úr öllu saman. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Brasilíumenn hlaupa þessa dagana með Ólympíueldinn út um allt landið sitt en aðeins 59 dagar eru þangað til að 31. Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó. Ólympíueldurinn var kveiktur við hátíðlega athöfn í Ólympíu í Grikklandi 21. apríl síðastliðinn og kom til Brasilíu 3. maí eftir smá viðkomu í Sviss og langa flugferð frá Genf. Hann hóf strax ferðalag sitt um alla Brasilíu og tólf þúsund kyndilberar munu hlaupa með hann í gegnum 329 borgir og bæi í þessu risastóra landi áður en hann kemur til Ríó 5. ágúst næstkomandi. Alls mun ferðlag Ólympíueldarins taka 106 daga og fara yfir 20 þúsund kílómetra. Það er meira en í London (70 dagar/ 12.800 km) en mun minna en 2008 þegar Kínverjar fóru með hann 137 þúsund kílómetra á 130 dögum. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fjörið þegar hlaupið er um með Ólympíueldinn í Brasilíu og ef marka má þessa stemmningu verður örugglega mikið dansað og sungið á götum Ríó þessa sextán daga sem Ólympíuleikarnir fara fram. Karnival andrúmsloftið og sambasöngvarnar virkja alla með enda sambatakturinn meira smitandi en flest annað. Það hefur vissulega gengið á ýmsu í aðdraganda leikanna en Brasilíumenn eru augljóslega staðráðnir í að gera hina bestu kjötkveðjuhátíðarstemningu úr öllu saman.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira