Gunnlaugur: Það sjá þetta allir Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. júní 2016 22:30 Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA vísir/ernir Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA var að vonum allt annað en sáttur við sigurmark Þróttar á Akranesi í kvöld. „Ég sá þetta ágætlega. Ég var í sömu stöðu og annar aðstoðardómarinn og fjórði dómarinn og þetta var klár hendi,“ sagði Gunnlaugur eftir leikinn. „Það sem er verst í þessu er að eftirlitsdómarinn viðurkennir þetta hér á leiðinni upp áðan að þetta hafi verið klárt hendi. Það er með ólíkindum að á árinu 2016 þegar allir eru með samskiptatæki og tala saman allan leikinn að menn skuli ekki hjálpa honum með þetta. „Það sjá þetta allir. Þróttarabekkurinn er hálf hlæjandi. Aðstoðardómarinn og fjórði dómarinn sem reyndar gat ekki lifað af þennan leik og þurfti að fara útaf. Þeir eru að tala saman allan leikinn um alls konar atvik. Dómarinn á að vera í betri stöðu og það þarf að hjálpa honum með þetta. „Það svekkjandi að þetta hafi skilið á milli í kvöld,“ sagði Gunnlaugur en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í harðri fallbaráttu þó enn sé mikið eftir af mótinu. „Við byrjuðum leikinn illa en komum ágætlega inn í þetta. Við sköpuðum fullt af færum í fyrri hálfleik og gerðum það líka í seinni hálfleik þó Þróttur hafi vissulega verið meira með boltann. Við fengum afgerandi færi til klára þennan leik og reyndar Þróttarar líka. „Ég er svekktur að ná ekki marki á þá og taka forystuna og gera atlögu að því að vinna þennan leik en það er grautfúlt að tapa á þessu.“ ÍA á í vandræðum með að skora. Liðið hefur aðeins skoraði 5 mörk í 7 umferðum en liðið átti í svipuðum vandræðum framan af móti í fyrra. „Það er ljóst að við erum að skapa færi í þessum leik. Við sköpum færi á móti Víkingi líka og í fleiri leikjum í sumar. Þetta mun detta. Mörkin munu koma og úrslitin með en þetta er súrt eins og þetta endar í kvöld,“ sagði Gunnlaugur að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Sjá meira
Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA var að vonum allt annað en sáttur við sigurmark Þróttar á Akranesi í kvöld. „Ég sá þetta ágætlega. Ég var í sömu stöðu og annar aðstoðardómarinn og fjórði dómarinn og þetta var klár hendi,“ sagði Gunnlaugur eftir leikinn. „Það sem er verst í þessu er að eftirlitsdómarinn viðurkennir þetta hér á leiðinni upp áðan að þetta hafi verið klárt hendi. Það er með ólíkindum að á árinu 2016 þegar allir eru með samskiptatæki og tala saman allan leikinn að menn skuli ekki hjálpa honum með þetta. „Það sjá þetta allir. Þróttarabekkurinn er hálf hlæjandi. Aðstoðardómarinn og fjórði dómarinn sem reyndar gat ekki lifað af þennan leik og þurfti að fara útaf. Þeir eru að tala saman allan leikinn um alls konar atvik. Dómarinn á að vera í betri stöðu og það þarf að hjálpa honum með þetta. „Það svekkjandi að þetta hafi skilið á milli í kvöld,“ sagði Gunnlaugur en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í harðri fallbaráttu þó enn sé mikið eftir af mótinu. „Við byrjuðum leikinn illa en komum ágætlega inn í þetta. Við sköpuðum fullt af færum í fyrri hálfleik og gerðum það líka í seinni hálfleik þó Þróttur hafi vissulega verið meira með boltann. Við fengum afgerandi færi til klára þennan leik og reyndar Þróttarar líka. „Ég er svekktur að ná ekki marki á þá og taka forystuna og gera atlögu að því að vinna þennan leik en það er grautfúlt að tapa á þessu.“ ÍA á í vandræðum með að skora. Liðið hefur aðeins skoraði 5 mörk í 7 umferðum en liðið átti í svipuðum vandræðum framan af móti í fyrra. „Það er ljóst að við erum að skapa færi í þessum leik. Við sköpum færi á móti Víkingi líka og í fleiri leikjum í sumar. Þetta mun detta. Mörkin munu koma og úrslitin með en þetta er súrt eins og þetta endar í kvöld,“ sagði Gunnlaugur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Sjá meira