Hittu goðin í Kringlunni Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. júní 2016 22:55 Núna eru aðeins tíu dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á úrslitakeppni EM í Frakklandi gegn Portúgal í St. Etienne. Í dag var haldin sérstök EM hátíð í Kringlunni en aðdáendum landsliðsins gafst kostur á að hitta þá áður en þeir halda á úrslit EM í Frakklandi. Þegar fréttastofan leit við laust eftir fjögur síðdegis voru Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson að gera sig klára til að árita fótboltamyndir fyrir unga aðdáendur liðsins. Gylfa Þór minnir að hann sjálfur hafi safnað fótboltamyndum þegar hann var lítill. „Það voru aðallega myndir með leikmönnum hjá Manchester. Þetta er auðvitað frábært fyrir krakkana,“ segir Gylfi. Haldinn var sérstakur bíttimarkaður með EM fótboltaspjöld og þá gáfu íslensku landsliðsmennirnir myndir og árituðu fyrir spjöld og myndir fyrir aðdáendur. „Við klárum leikinn á móti Liechtenstein á mánudag, svo tökum við held ég létta æfingu á þriðjudagsmorgun og svo fljúgum við bara út eftir það,“ segir Gylfi. Það var mikið fjölmenni mætt í Kringluna og um fjögurleytið náði röðin alla leið að rúllustiganum við Stjörnutorg. Eflaust stór stund fyrir marga unga aðdáendur sem voru kannski að berja fyrirmyndir sínar augum í návígi í fyrsta sinn. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Sjá meira
Núna eru aðeins tíu dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á úrslitakeppni EM í Frakklandi gegn Portúgal í St. Etienne. Í dag var haldin sérstök EM hátíð í Kringlunni en aðdáendum landsliðsins gafst kostur á að hitta þá áður en þeir halda á úrslit EM í Frakklandi. Þegar fréttastofan leit við laust eftir fjögur síðdegis voru Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson að gera sig klára til að árita fótboltamyndir fyrir unga aðdáendur liðsins. Gylfa Þór minnir að hann sjálfur hafi safnað fótboltamyndum þegar hann var lítill. „Það voru aðallega myndir með leikmönnum hjá Manchester. Þetta er auðvitað frábært fyrir krakkana,“ segir Gylfi. Haldinn var sérstakur bíttimarkaður með EM fótboltaspjöld og þá gáfu íslensku landsliðsmennirnir myndir og árituðu fyrir spjöld og myndir fyrir aðdáendur. „Við klárum leikinn á móti Liechtenstein á mánudag, svo tökum við held ég létta æfingu á þriðjudagsmorgun og svo fljúgum við bara út eftir það,“ segir Gylfi. Það var mikið fjölmenni mætt í Kringluna og um fjögurleytið náði röðin alla leið að rúllustiganum við Stjörnutorg. Eflaust stór stund fyrir marga unga aðdáendur sem voru kannski að berja fyrirmyndir sínar augum í návígi í fyrsta sinn.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Sjá meira