LeBron og Curry í beinni í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2016 16:00 Aðalstjörnur Cleveland og Golden State. vísir/getty Fyrsti leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í nótt.Leikurinn hefst klukkan 01:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þessi sömu lið mættust einnig í úrslitaeinvíginu í fyrra þar sem Golden State hafði betur, 4-2. Líkt og í fyrra er Golden State með heimavallaréttinn. Golden State fór öllu erfiðari leið í úrslitaeinvígið en Cleveland. Liðið vann bæði Houston Rockets og Portland Trail Blazers 4-1 en lenti í vandræðum með Oklahoma City Thunder. Meistararnir voru komnir í vond mál, 3-1 undir eftir fyrstu fjóra leikina, en sneru dæminu sér í vil og tryggðu sér farseðilinn í úrslitaeinvígið með 96-88 sigri í oddaleik á heimavelli aðfaranótt þriðjudags. Skvettubræðurnir, Stephen Curry og Klay Thompson, voru í miklum ham í síðustu tveimur leikjunum gegn Oklahoma. Samtals gerðu þeir 30 þriggja stiga körfur í leikjunum tveimur, úr aðeins 55 tilraunum.Sjá einnig: LeBron James: Ég gerði mistök LeBron James og félagar í Cleveland sópuðu Detroit Pistons og Atlanta Hawks úr keppni en þurftu sex leiki til að sigrast á Toronto Raptors. James var magnaður í úrslitaeinvíginu í fyrra þar sem hann skoraði 35,8 stig að meðaltali í leik, tók 13,3 fráköst og gaf 8,8 stoðsendingar. Cleveland var óheppið með meiðsli í fyrra og spilaði nánast allt úrslitaeinvígið án Kyrie Irving og Kevin Love. En núna eru þeir heilir heilsu og tilbúnir að takast á lið Golden State-liðið sem setti met með því að vinna 73 leiki í deildarkeppninni í vetur. NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Fyrsti leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í nótt.Leikurinn hefst klukkan 01:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þessi sömu lið mættust einnig í úrslitaeinvíginu í fyrra þar sem Golden State hafði betur, 4-2. Líkt og í fyrra er Golden State með heimavallaréttinn. Golden State fór öllu erfiðari leið í úrslitaeinvígið en Cleveland. Liðið vann bæði Houston Rockets og Portland Trail Blazers 4-1 en lenti í vandræðum með Oklahoma City Thunder. Meistararnir voru komnir í vond mál, 3-1 undir eftir fyrstu fjóra leikina, en sneru dæminu sér í vil og tryggðu sér farseðilinn í úrslitaeinvígið með 96-88 sigri í oddaleik á heimavelli aðfaranótt þriðjudags. Skvettubræðurnir, Stephen Curry og Klay Thompson, voru í miklum ham í síðustu tveimur leikjunum gegn Oklahoma. Samtals gerðu þeir 30 þriggja stiga körfur í leikjunum tveimur, úr aðeins 55 tilraunum.Sjá einnig: LeBron James: Ég gerði mistök LeBron James og félagar í Cleveland sópuðu Detroit Pistons og Atlanta Hawks úr keppni en þurftu sex leiki til að sigrast á Toronto Raptors. James var magnaður í úrslitaeinvíginu í fyrra þar sem hann skoraði 35,8 stig að meðaltali í leik, tók 13,3 fráköst og gaf 8,8 stoðsendingar. Cleveland var óheppið með meiðsli í fyrra og spilaði nánast allt úrslitaeinvígið án Kyrie Irving og Kevin Love. En núna eru þeir heilir heilsu og tilbúnir að takast á lið Golden State-liðið sem setti met með því að vinna 73 leiki í deildarkeppninni í vetur.
NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira