Zlatan segist vera of góður fyrir Malmö-liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 09:00 Zlatan Ibrahimovic var á blaðamananfundi í morgun og þótti það ekki leiðinlegt. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Frakklandi með sænska landsliðinu en hann færi mikið af spurningum um framhaldið því ekki er enn vitað hvar þessi frábæri leikmaður muni spila á næstu leiktíð. Zlatan Ibrahimovic hefur verið orðaður við enska liðið Manchester United en á blaðamannafundi í morgun var þessi 34 ára leikmaður spurður út í möguleikann á því að snúa aftur til gamla félagsins síns Malmö FF. Með Malmö FF spila einmitt Íslendingararnir Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson en Viðar Örn hefur skorað 8 mörk í síðustu 6 deildarleikjum með liðinu og heldur betur kominn á flug eftir rólega byrjun. „Ég er of góður fyrir Allsvenskan," var svarið sem sænsku blaðamennirnir fengu frá sínum manni í morgun. Zlatan er ekki þekktur fyrir annað en að tala með miklu sjálfstrausti. Hann hefur líka efni á því. Zlatan Ibrahimovic var með 38 mörk og 13 stoðsendingar í 31 leik þegar lið hans Paris Saint-Germain burstaði frönsku deildina á þessu tímabili. Þetta er enginn venjuleg tölfræði hjá honum og það er ljóst að mörg af bestu liðum Evrópu vilja fá hann í framlínu sína. Zlatan Ibrahimovic grínaðist síðan í framhaldinu þegar blaðamennirnir voru áfram forvitnir um hvaða félag myndi njóta hæfileika hans á næstu leiktíð. „Ég vil að þið skrifið ykkar fréttir og ég ætla að sjá hver ykkar getur búið til bestu fréttina. Þegar ég verð orðinn leiður á því að lesa þær þá mun ég láta ykkur vita hvar ég ætla að spila," sagði Zlatan Ibrahimovic glottandi. Zlatan Ibrahimovic er væntanlega að spila sína síðustu landsleiki á EM í Frakklandi í sumar en eftir það ætlar hann að einbeita sér að félagsliðinu. Hvaða lið það verður fáum við ekki að vita alveg strax. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Frakklandi með sænska landsliðinu en hann færi mikið af spurningum um framhaldið því ekki er enn vitað hvar þessi frábæri leikmaður muni spila á næstu leiktíð. Zlatan Ibrahimovic hefur verið orðaður við enska liðið Manchester United en á blaðamannafundi í morgun var þessi 34 ára leikmaður spurður út í möguleikann á því að snúa aftur til gamla félagsins síns Malmö FF. Með Malmö FF spila einmitt Íslendingararnir Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson en Viðar Örn hefur skorað 8 mörk í síðustu 6 deildarleikjum með liðinu og heldur betur kominn á flug eftir rólega byrjun. „Ég er of góður fyrir Allsvenskan," var svarið sem sænsku blaðamennirnir fengu frá sínum manni í morgun. Zlatan er ekki þekktur fyrir annað en að tala með miklu sjálfstrausti. Hann hefur líka efni á því. Zlatan Ibrahimovic var með 38 mörk og 13 stoðsendingar í 31 leik þegar lið hans Paris Saint-Germain burstaði frönsku deildina á þessu tímabili. Þetta er enginn venjuleg tölfræði hjá honum og það er ljóst að mörg af bestu liðum Evrópu vilja fá hann í framlínu sína. Zlatan Ibrahimovic grínaðist síðan í framhaldinu þegar blaðamennirnir voru áfram forvitnir um hvaða félag myndi njóta hæfileika hans á næstu leiktíð. „Ég vil að þið skrifið ykkar fréttir og ég ætla að sjá hver ykkar getur búið til bestu fréttina. Þegar ég verð orðinn leiður á því að lesa þær þá mun ég láta ykkur vita hvar ég ætla að spila," sagði Zlatan Ibrahimovic glottandi. Zlatan Ibrahimovic er væntanlega að spila sína síðustu landsleiki á EM í Frakklandi í sumar en eftir það ætlar hann að einbeita sér að félagsliðinu. Hvaða lið það verður fáum við ekki að vita alveg strax.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti