Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille KOlbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 09:52 Það er skýjað í Marseille í morgunsárið en þar er allt að verða krökkt af stuðningsmönnum þegar sex tímar eru í leik. Vísir/Vilhelm Eitthvað virðast stuðningsmenn karlalandsliðsins hér í Marseille hafa verið á fótum fram eftir í gær, á þjóðhátíðardaginn, því fréttamenn hafa svo til aðeins orðið varir við Ungverja við gömlu höfnina í Marseille í dag. Ungverjarnir syngja „Ria Ria Hungaria“ og fer mun meira fyrir rauða litnum, þeim græna og hvíta, en þeim fagurbláa íslenska, í það minnsta framan af degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, myndaði ungverska stuðningsmenn í morgun en þeir virðast bjartsýnir fyrir leikinn í kvöld, líkt og stuðningsmenn Íslands. Fjölmargir lögreglumenn eru mættir við höfnina og ætla að sjá til þess að allt fari vel fram. Íbúar í Marseille eru brenndir eftir hegðun nokkurra fávita úr stuðningshópum Englands og Rússa í 1. umferð riðlakeppninnar. Íslendingar munu væntanlega fjölmenna á stuðningsmannasvæðið við ströndina í dag en þaðan er tiltölulega stutt á leikvanginn þar sem leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma, klukkan 16 að íslenskum tíma. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). Þessir tóku daginn snemma og voru byrjaðir að syngja klukkan ellefu að staðartíma.Vísir/VilhelmUngverjar eru bjartsýnir fyrir leikinn enda fullir sjálfstrausts eftir 2-0 sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Eitthvað virðast stuðningsmenn karlalandsliðsins hér í Marseille hafa verið á fótum fram eftir í gær, á þjóðhátíðardaginn, því fréttamenn hafa svo til aðeins orðið varir við Ungverja við gömlu höfnina í Marseille í dag. Ungverjarnir syngja „Ria Ria Hungaria“ og fer mun meira fyrir rauða litnum, þeim græna og hvíta, en þeim fagurbláa íslenska, í það minnsta framan af degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, myndaði ungverska stuðningsmenn í morgun en þeir virðast bjartsýnir fyrir leikinn í kvöld, líkt og stuðningsmenn Íslands. Fjölmargir lögreglumenn eru mættir við höfnina og ætla að sjá til þess að allt fari vel fram. Íbúar í Marseille eru brenndir eftir hegðun nokkurra fávita úr stuðningshópum Englands og Rússa í 1. umferð riðlakeppninnar. Íslendingar munu væntanlega fjölmenna á stuðningsmannasvæðið við ströndina í dag en þaðan er tiltölulega stutt á leikvanginn þar sem leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma, klukkan 16 að íslenskum tíma. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). Þessir tóku daginn snemma og voru byrjaðir að syngja klukkan ellefu að staðartíma.Vísir/VilhelmUngverjar eru bjartsýnir fyrir leikinn enda fullir sjálfstrausts eftir 2-0 sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00