Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 16:24 Kolbeinn Sigþórsson á blaðamannafundinum í dag. vísir/tom Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun en Ungverjar eru með þrjú stig eftir frækinn sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni. Ísland er með eitt stig eftir að ná jafntefli gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á stórmóti frá upphafi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í 30 ár. „Þetta er bara stál í stál finnst mér. Ungverjaland er með virkilega sterkt lið. Hugarfarið hjá þeim er svipað og há okkur. Þeir vinna fyrir hvorn annan og fá ekki mikið af mökrum á sig,“ sagði Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi í dag. „Þetta er bara spurning um hvernig við komum til með að mæta þeim og hvort þeir spili upp á jafntefli eða ekki. Ég held að svo verði ekki. Þeir vilja vafalítið fá þrjú stig til að mæta aðeins lakara liði í sextán liða úrslitunum,“ sagði Aron Strákarnir svöruðu ekki beint hvort allt minna en þrjú stig væru óásættanleg úrslit í Stade Vélodrome í Marseille á morgun en takmarkið er engu að síður skýrt. „Við förum í þennan leik til að ná í öll þrjú stigin svo það sé á hreinu. En bæði lið hugsa þannig. Þetta er mikilvægur leikur fyrir þau bæði. Við búumst við öllu í þessum leik en ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar: Ísland á skilið okkar virðingu Ungverjar voru með blaðamannafund í Marseille rétt áðan og þangað mætti þjálfari liðsins og tveir leikmenn. Þar var talað fallega um íslenska landsliðið. 17. júní 2016 14:30 Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun en Ungverjar eru með þrjú stig eftir frækinn sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni. Ísland er með eitt stig eftir að ná jafntefli gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á stórmóti frá upphafi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í 30 ár. „Þetta er bara stál í stál finnst mér. Ungverjaland er með virkilega sterkt lið. Hugarfarið hjá þeim er svipað og há okkur. Þeir vinna fyrir hvorn annan og fá ekki mikið af mökrum á sig,“ sagði Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi í dag. „Þetta er bara spurning um hvernig við komum til með að mæta þeim og hvort þeir spili upp á jafntefli eða ekki. Ég held að svo verði ekki. Þeir vilja vafalítið fá þrjú stig til að mæta aðeins lakara liði í sextán liða úrslitunum,“ sagði Aron Strákarnir svöruðu ekki beint hvort allt minna en þrjú stig væru óásættanleg úrslit í Stade Vélodrome í Marseille á morgun en takmarkið er engu að síður skýrt. „Við förum í þennan leik til að ná í öll þrjú stigin svo það sé á hreinu. En bæði lið hugsa þannig. Þetta er mikilvægur leikur fyrir þau bæði. Við búumst við öllu í þessum leik en ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar: Ísland á skilið okkar virðingu Ungverjar voru með blaðamannafund í Marseille rétt áðan og þangað mætti þjálfari liðsins og tveir leikmenn. Þar var talað fallega um íslenska landsliðið. 17. júní 2016 14:30 Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Ungverjar: Ísland á skilið okkar virðingu Ungverjar voru með blaðamannafund í Marseille rétt áðan og þangað mætti þjálfari liðsins og tveir leikmenn. Þar var talað fallega um íslenska landsliðið. 17. júní 2016 14:30
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn