Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 10:15 Treyjusafn bíður Arons Einars. vísir/getty/twitter Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, fékk kannski ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn en hann gæti átt tyrkneskt treyjusafn þegar Evrópumótinu lýkur. Ronaldo var mjög svekktur eftir jafnteflið gegn Íslandi eins og margoft hefur komið fram. Hann tók ekki í hendur strákanna okkar og talaði svo illa um íslenska liðið í fjölmiðlum eftir leikinn. Aron Einar vildi, sem fyrirliði, skipta á treyju við Ronaldo sem er fyrirliði portúgalska liðsins en Real Madrid-stjarnan var í of mikilli fýlu til að gefa Íslendingunum treyjuna sína. Tyrkneskir fótboltaáhugamenn tóku Aron Einar upp á sína arma og fóru að láta kassamerkið #ShirtsForAron eða treyjur fyrir Aron „trenda“ á Twitter. Þar bauðst hver Tyrkinn á fætur skipta á sinni treyju eða bolum við íslenska fyrirliðann. Það má leiða að því líkur að Tyrkirnir hafi blandað sér í málið þar sem þeirra maður, Cuneyt Cakir, var að dæma leikinn. Þó flestar treyjurnar séu frá Tyrklandi buðust líka tvær ungar kólumbískar stúlkur til skipta á treyjum við Aron Einar. Hér að neðan má sjá nokkrar treyjur og hlýraboli á konur sem Aroni býðst að fá skreppi hann í heimsókn til Tyrklands eða Kólumbíu á næstunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).move on captain #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/WJ07SfPBOH— keytarist (@icimizlandali) June 16, 2016 would you swap yours for my vintage shirt ? ;) #shirtsforaron pic.twitter.com/TCNpz6MzVi— Glasscow (@glasscoww) June 16, 2016 oo heştekli mevzu varmış #shirtsForAron pic.twitter.com/9kh5crU5aV— ceku balım (@bcdyzi_) June 16, 2016 Wtt olmuş, o zaman #shirtsForAron #shirtsforaron pic.twitter.com/VZFvUZrwgQ— nilay (@filhafizasi) June 16, 2016 I've got £300 at stake on the Iceland game, Aron Gunnarson can have this if they win #shirtsforaron #sodronaldo pic.twitter.com/uRMNkQdDyR— Gary (@Newtoft_Imp) June 16, 2016 @ronnimall #fenerbahçe #ShirtsForAron pic.twitter.com/cjll7DXd6p— sercan uymaz (@sercanuymaz) June 16, 2016 I wish we will see you with this shirt! #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/kCbTFX2ZGc— cartmanın günlüğü (@venividiavici) June 16, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. 17. júní 2016 06:45 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. 17. júní 2016 13:45 Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, fékk kannski ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn en hann gæti átt tyrkneskt treyjusafn þegar Evrópumótinu lýkur. Ronaldo var mjög svekktur eftir jafnteflið gegn Íslandi eins og margoft hefur komið fram. Hann tók ekki í hendur strákanna okkar og talaði svo illa um íslenska liðið í fjölmiðlum eftir leikinn. Aron Einar vildi, sem fyrirliði, skipta á treyju við Ronaldo sem er fyrirliði portúgalska liðsins en Real Madrid-stjarnan var í of mikilli fýlu til að gefa Íslendingunum treyjuna sína. Tyrkneskir fótboltaáhugamenn tóku Aron Einar upp á sína arma og fóru að láta kassamerkið #ShirtsForAron eða treyjur fyrir Aron „trenda“ á Twitter. Þar bauðst hver Tyrkinn á fætur skipta á sinni treyju eða bolum við íslenska fyrirliðann. Það má leiða að því líkur að Tyrkirnir hafi blandað sér í málið þar sem þeirra maður, Cuneyt Cakir, var að dæma leikinn. Þó flestar treyjurnar séu frá Tyrklandi buðust líka tvær ungar kólumbískar stúlkur til skipta á treyjum við Aron Einar. Hér að neðan má sjá nokkrar treyjur og hlýraboli á konur sem Aroni býðst að fá skreppi hann í heimsókn til Tyrklands eða Kólumbíu á næstunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).move on captain #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/WJ07SfPBOH— keytarist (@icimizlandali) June 16, 2016 would you swap yours for my vintage shirt ? ;) #shirtsforaron pic.twitter.com/TCNpz6MzVi— Glasscow (@glasscoww) June 16, 2016 oo heştekli mevzu varmış #shirtsForAron pic.twitter.com/9kh5crU5aV— ceku balım (@bcdyzi_) June 16, 2016 Wtt olmuş, o zaman #shirtsForAron #shirtsforaron pic.twitter.com/VZFvUZrwgQ— nilay (@filhafizasi) June 16, 2016 I've got £300 at stake on the Iceland game, Aron Gunnarson can have this if they win #shirtsforaron #sodronaldo pic.twitter.com/uRMNkQdDyR— Gary (@Newtoft_Imp) June 16, 2016 @ronnimall #fenerbahçe #ShirtsForAron pic.twitter.com/cjll7DXd6p— sercan uymaz (@sercanuymaz) June 16, 2016 I wish we will see you with this shirt! #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/kCbTFX2ZGc— cartmanın günlüğü (@venividiavici) June 16, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. 17. júní 2016 06:45 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. 17. júní 2016 13:45 Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sjá meira
Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. 17. júní 2016 06:45
Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00
EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00
Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. 17. júní 2016 13:45
Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45