Aftur tryggja Frakkar sér öll stigin í blálokin | Sjáðu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 20:45 Frakkar urðu í kvöld fyrsta liðið sem tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Gestgjafarnir unnu þá 2-0 sigur á Albönum en líkt og í sigrinum í fyrsta leiknum á móti Rúmenum þá skoraði franska liðið úrslitamörkin í lokin. Frakkar hafa sex stig eftir tvo leiki og eru öryggir með annað af tveimur efstu sætum riðilsins. Þeir mæta Svisslendingum í lokaleiknum sem verður úrslitaleikur um efsta sætið. Frakkarnir í stúkunni voru farnir að örvænta þegar ekkert gekk að skora ein franska liðið skilaði mörkunum í blálokin. Að þessu sinni var það varamaðurinn Antoine Griezmann sem var hetjan en hann skoraði fyrra mark franska liðsins á 90. mínútu eftir fyrirgjöf frá Adil Raml. Það var síðan Dimitri Payet sem skoraði seinna markið og er það hans annað mark á mótinu. Albanir eru að keppa á sínu fyrsta stórmóti eins og við Íslendingar og það var farið að líta út fyrir að þeir væru að ná í sitt fyrsta stig. Franska liðið var í stórsókn nær allan seinni hálfleikinn og það hlaut bara eitthvað að láta undan. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, henti þeim Paul Pogba og Antoine Griezmann út úr byrjunarliðinu frá því í sigurleiknum á móti Rúmenum. Það hafði þó ekki nóg góð áhrif og þeir voru komnir inná í seinni hálfleik. Annar þeirra, Antoine Griezmann, átti síðan eftir að verða hetja franska liðsins í leiknum.Hann skoraði langþráð mark og við það misstu Albanir dampinn eftir að hafa gefið allt sitt í leikinn.Tvö mörk á lokamínútunum! Griezmann og Payet! 2-0 fyrir Frakklandi gegn Albaníu. #EMÍsland pic.twitter.com/exaNVFXiTu— Síminn (@siminn) June 15, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Frakkar urðu í kvöld fyrsta liðið sem tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Gestgjafarnir unnu þá 2-0 sigur á Albönum en líkt og í sigrinum í fyrsta leiknum á móti Rúmenum þá skoraði franska liðið úrslitamörkin í lokin. Frakkar hafa sex stig eftir tvo leiki og eru öryggir með annað af tveimur efstu sætum riðilsins. Þeir mæta Svisslendingum í lokaleiknum sem verður úrslitaleikur um efsta sætið. Frakkarnir í stúkunni voru farnir að örvænta þegar ekkert gekk að skora ein franska liðið skilaði mörkunum í blálokin. Að þessu sinni var það varamaðurinn Antoine Griezmann sem var hetjan en hann skoraði fyrra mark franska liðsins á 90. mínútu eftir fyrirgjöf frá Adil Raml. Það var síðan Dimitri Payet sem skoraði seinna markið og er það hans annað mark á mótinu. Albanir eru að keppa á sínu fyrsta stórmóti eins og við Íslendingar og það var farið að líta út fyrir að þeir væru að ná í sitt fyrsta stig. Franska liðið var í stórsókn nær allan seinni hálfleikinn og það hlaut bara eitthvað að láta undan. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, henti þeim Paul Pogba og Antoine Griezmann út úr byrjunarliðinu frá því í sigurleiknum á móti Rúmenum. Það hafði þó ekki nóg góð áhrif og þeir voru komnir inná í seinni hálfleik. Annar þeirra, Antoine Griezmann, átti síðan eftir að verða hetja franska liðsins í leiknum.Hann skoraði langþráð mark og við það misstu Albanir dampinn eftir að hafa gefið allt sitt í leikinn.Tvö mörk á lokamínútunum! Griezmann og Payet! 2-0 fyrir Frakklandi gegn Albaníu. #EMÍsland pic.twitter.com/exaNVFXiTu— Síminn (@siminn) June 15, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira