Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum Birgir Olgeirsson skrifar 15. júní 2016 10:15 Hörður S. Óskarsson segist hafa fundið á sér að Íslendingar myndu klóra í eitt gott stig gegn Portúgal. Vísir/EPA Íslendingar hefðu nánast geta sleppt því að horfa á leik Íslands og Portúgals á Evrópumóti karla í knattspyrnu í gærkvöldi því úrslitin lágu fyrir í kvöldfréttum Sjónvarpsins áður en flautað var til leiksloka. Fréttamaður Ríkisútvarpsins tók vegfarendur á tali á Ingólfstorgi og bað þá um að spá fyrir um úrslit leiks en þar steig Hörður nokkur Óskarsson ískaldur fram og spáði hárrétt fyrir um úrsliti leiksins, 1 – 1 jafntefli þar sem Nani skorar mark Portúgals og Birkir Bjarnason mark Íslands. „Ég er ekki svo heilagur,“ segir Hörður í samtali við Vísi spurður hvort hann hafi fengið einhverskonar sýn fyrir leikinn. „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ Hörður segist ekki vera svo séður að liggja yfir tölfræði fyrir leiki og sjá þannig fyrir úrslit þeirra. „Ég er meira svona maður stundarinnar og reyni að bulla eitthvað. Mér datt þetta í hug að Cristiano Ronaldo myndi ekki skora þannig að Nani var fyrsta gisk eftir það.“ Hann segir athyglina eftir leikinn gríðarlega, flestir fjölmiðlar búnir að hringja í hann og ókunnugir senda honum skilaboð á Facebook í þeirri von um að geta fengið rétt úrslit í leik Íslands og Ungverjalands á laugardag. En hvernig fer sá leikur? „Ég segi 2 – 1 fyrir Íslandi,“ svarar Hörður. Spurður um markaskorara segir hann Gylfa Sigurðsson skora bæði mörk Íslands en Ungverjana þekkir hann ekki eins vel og lið Portúgals og spáir því að leikmaður númer 10 skori eina mark þeirra. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Íslendingar hefðu nánast geta sleppt því að horfa á leik Íslands og Portúgals á Evrópumóti karla í knattspyrnu í gærkvöldi því úrslitin lágu fyrir í kvöldfréttum Sjónvarpsins áður en flautað var til leiksloka. Fréttamaður Ríkisútvarpsins tók vegfarendur á tali á Ingólfstorgi og bað þá um að spá fyrir um úrslit leiks en þar steig Hörður nokkur Óskarsson ískaldur fram og spáði hárrétt fyrir um úrsliti leiksins, 1 – 1 jafntefli þar sem Nani skorar mark Portúgals og Birkir Bjarnason mark Íslands. „Ég er ekki svo heilagur,“ segir Hörður í samtali við Vísi spurður hvort hann hafi fengið einhverskonar sýn fyrir leikinn. „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ Hörður segist ekki vera svo séður að liggja yfir tölfræði fyrir leiki og sjá þannig fyrir úrslit þeirra. „Ég er meira svona maður stundarinnar og reyni að bulla eitthvað. Mér datt þetta í hug að Cristiano Ronaldo myndi ekki skora þannig að Nani var fyrsta gisk eftir það.“ Hann segir athyglina eftir leikinn gríðarlega, flestir fjölmiðlar búnir að hringja í hann og ókunnugir senda honum skilaboð á Facebook í þeirri von um að geta fengið rétt úrslit í leik Íslands og Ungverjalands á laugardag. En hvernig fer sá leikur? „Ég segi 2 – 1 fyrir Íslandi,“ svarar Hörður. Spurður um markaskorara segir hann Gylfa Sigurðsson skora bæði mörk Íslands en Ungverjana þekkir hann ekki eins vel og lið Portúgals og spáir því að leikmaður númer 10 skori eina mark þeirra.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira