Blómamynstur og síðkjólar á Tony verðlaununum Ritstjórn skrifar 13. júní 2016 16:30 Glamour/Getty Tony verðlaunin voru haldin hátíðleg í New York í gærkvöldi og var rauði dregillinn ansi hressandi og litríkur aldrei þessu vant. Mikið var um síðkjóla og bjarta liti enda sumar þar eins og hér. Þá var blómamynstrið áberandi og vel hægt að rokka það upp fyrir sumarið. Hér eru best klædda fólk rauðadreglsins á Tony á að mati Glamour. Saoirse Ronan í kjól frá Stellu McCartney.James Corden ásamt eiginkonu sinni Jule.Anna Wintour ásamt dóttur sinni.Allison Williams í jakkafötum frá DKNY.Cate Blanchett í kjól frá Louis Vuitton.Lupita í kjól frá Hugo Boss.Michelle Williams í kjól frá Louis Vuitton.Joan Smalls í kjól frá Altuzarra. Glamour Tíska Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour
Tony verðlaunin voru haldin hátíðleg í New York í gærkvöldi og var rauði dregillinn ansi hressandi og litríkur aldrei þessu vant. Mikið var um síðkjóla og bjarta liti enda sumar þar eins og hér. Þá var blómamynstrið áberandi og vel hægt að rokka það upp fyrir sumarið. Hér eru best klædda fólk rauðadreglsins á Tony á að mati Glamour. Saoirse Ronan í kjól frá Stellu McCartney.James Corden ásamt eiginkonu sinni Jule.Anna Wintour ásamt dóttur sinni.Allison Williams í jakkafötum frá DKNY.Cate Blanchett í kjól frá Louis Vuitton.Lupita í kjól frá Hugo Boss.Michelle Williams í kjól frá Louis Vuitton.Joan Smalls í kjól frá Altuzarra.
Glamour Tíska Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour