Blaðamannafundurinn var í beinni útsendingu á Vísi en hér að neðan má finna textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum. Upptöku má fundinum má finna í spilaranum að ofan.
Enska landsliðið mætir því íslenska í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice á morgun en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna. Liðið sem vinnur leikinn mætir Frakklandi í átta liða úrslitum á Stade de France.
Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).