Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2016 12:38 Daniel Sturridge er líklegur í byrjunarliðið. vísir/getty Ísland mætir Englandi annað kvöld í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. England hafnaði í öðru sæti B-riðils en því mistókst að vinna riðilinn þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Ísland hafnaði í öðru sæti F-riðils eftir dramatískan sigur á Austurríki í lokaleik. Íslensku þjóðina hlakkar mikið til að sjá strákana okkar kljást við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni og eru margir að velta því fyrir sér hvernig byrjunarliðið verður. Samkvæmt þeim ensku blaðamönnum sem Vísir ræddi við í fjölmiðlaaðstöðu Allianz Riviera-vallarins í Nice í dag dag verður ein breyting á liðinu sem England stillti upp í fyrstu tveimur leikjunum. Daniel Sturridge kemur á vinstri kantinn fyrir Raheem Sterling en Adam Lallana heldur sæti sínu og Harry Kane verður frammi. Eric Dier og Dele Alli verða á miðjunni ásamt fyrirliðanum Wayne Rooney, í vörninni verða Walker, Cahill, Smalling og Rose og Joe Hart í markinu. Þetta er vitaskuld ekki 100 prósent staðfest lið en Raheem Sterling hefur ekki spilað vel á mótinu og telja flestir blaðamennirnir sem mættir eru til Nice að Sturridge byrji leikinn en hann var í byrjunarliðinu gegn Slóvakíu í lokaumferðinni.Líklegt byrjunarlið Englands: Joe Hart - Kyle Walker, Gary Cahill, Chris Smalling, Danny Rose - Eric Dier, Dele Alli, Wayne Rooney - Adam Lallana, Daniel Sturridge, Harry Kane.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00 EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00 EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00 Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Sjá meira
Ísland mætir Englandi annað kvöld í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. England hafnaði í öðru sæti B-riðils en því mistókst að vinna riðilinn þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Ísland hafnaði í öðru sæti F-riðils eftir dramatískan sigur á Austurríki í lokaleik. Íslensku þjóðina hlakkar mikið til að sjá strákana okkar kljást við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni og eru margir að velta því fyrir sér hvernig byrjunarliðið verður. Samkvæmt þeim ensku blaðamönnum sem Vísir ræddi við í fjölmiðlaaðstöðu Allianz Riviera-vallarins í Nice í dag dag verður ein breyting á liðinu sem England stillti upp í fyrstu tveimur leikjunum. Daniel Sturridge kemur á vinstri kantinn fyrir Raheem Sterling en Adam Lallana heldur sæti sínu og Harry Kane verður frammi. Eric Dier og Dele Alli verða á miðjunni ásamt fyrirliðanum Wayne Rooney, í vörninni verða Walker, Cahill, Smalling og Rose og Joe Hart í markinu. Þetta er vitaskuld ekki 100 prósent staðfest lið en Raheem Sterling hefur ekki spilað vel á mótinu og telja flestir blaðamennirnir sem mættir eru til Nice að Sturridge byrji leikinn en hann var í byrjunarliðinu gegn Slóvakíu í lokaumferðinni.Líklegt byrjunarlið Englands: Joe Hart - Kyle Walker, Gary Cahill, Chris Smalling, Danny Rose - Eric Dier, Dele Alli, Wayne Rooney - Adam Lallana, Daniel Sturridge, Harry Kane.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00 EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00 EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00 Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Sjá meira
Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00
EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00
EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00
Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30