Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur mikla trú á strákunum í karlalandsliði Íslands í knattspyrnu sem mætir Englendingum í Nice á mánudaginn. Magnús Hlynur Hreiðarsson spurði Sigurð Inga hvort hann ætli að mæta á leikinn gegn þeim ensku?
„Ég er að hugsa um að fara á leikinn í átta liða úrslitum,“ sagði Sigurður Ingi í gær. Sigurður Ingi var á leiknum gegn Austurríki í París sem vannst 2-1 eins og frægt er orðið.
„Ég get sagt þér að eftir það trúir maður því að þessir strákar geti hvað sem er.
Sigurvegarinn úr viðureign Englands og Íslands mætir sigurvegaranum úr viðureign Frakklands og Írlands, sem mætast í dag, á Stade de France 3. júlí.
Forsætisráðherra sleppir Englandsleiknum en mætir í átta liða úrslitin
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn


Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
