Rooney: Við viljum vinna EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. júní 2016 12:30 Rooney á blaðamannafundinum. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. „Við erum með fimm eða sex leikmenn í liðinu sem hafa þann eiginleika að geta klárað leiki. Ég get ekki sagt að staðan hafi alltaf verið svo góð,“ sagði Rooney brattur á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Við erum mættir og viljum vinna þetta mót. Við munum ekki segja að komast í átta liða úrslit sé skref fram á við. Ég trúi því að við séum betri en það.“ Hinn þrítugi Rooney er á sínu sjötta stórmóti og hefur aðeins upplifað einn sigur í útsláttarkeppni. Það var gegn Ekvador á HM 2006. „Fyrri mót hafa ekki endað vel fyrir mig. Ég hef alltaf axlað mikla ábyrgð og fundist vera pressa á mér að klára leikina. Nú erum við með fleiri leikmenn sem geta það og ég er meira en ánægður að vera í bakgrunninum. Ef ég þarf samt að stíga upp og klára leikina þá mun ég gera það.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 KSÍ ætlar sér að bjóða Tólfunni á Englandsleikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir nauðsynlegt að hafa stuðbolta úr Tólfunni á leiknum gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 07:00 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. 24. júní 2016 09:30 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 EM-dagbók: Lengsti og besti dagur lífs míns Tómas Þórðarson fylgir strákunum okkar á Evrópumótinu í fótbolta og deilir upplifun sinni með lesendum Fréttablaðsins og Vísis. 24. júní 2016 08:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. „Við erum með fimm eða sex leikmenn í liðinu sem hafa þann eiginleika að geta klárað leiki. Ég get ekki sagt að staðan hafi alltaf verið svo góð,“ sagði Rooney brattur á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Við erum mættir og viljum vinna þetta mót. Við munum ekki segja að komast í átta liða úrslit sé skref fram á við. Ég trúi því að við séum betri en það.“ Hinn þrítugi Rooney er á sínu sjötta stórmóti og hefur aðeins upplifað einn sigur í útsláttarkeppni. Það var gegn Ekvador á HM 2006. „Fyrri mót hafa ekki endað vel fyrir mig. Ég hef alltaf axlað mikla ábyrgð og fundist vera pressa á mér að klára leikina. Nú erum við með fleiri leikmenn sem geta það og ég er meira en ánægður að vera í bakgrunninum. Ef ég þarf samt að stíga upp og klára leikina þá mun ég gera það.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 KSÍ ætlar sér að bjóða Tólfunni á Englandsleikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir nauðsynlegt að hafa stuðbolta úr Tólfunni á leiknum gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 07:00 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. 24. júní 2016 09:30 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 EM-dagbók: Lengsti og besti dagur lífs míns Tómas Þórðarson fylgir strákunum okkar á Evrópumótinu í fótbolta og deilir upplifun sinni með lesendum Fréttablaðsins og Vísis. 24. júní 2016 08:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08
KSÍ ætlar sér að bjóða Tólfunni á Englandsleikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir nauðsynlegt að hafa stuðbolta úr Tólfunni á leiknum gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 07:00
Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. 24. júní 2016 09:30
Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15
Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02
EM-dagbók: Lengsti og besti dagur lífs míns Tómas Þórðarson fylgir strákunum okkar á Evrópumótinu í fótbolta og deilir upplifun sinni með lesendum Fréttablaðsins og Vísis. 24. júní 2016 08:00