Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 21:40 Garðar Gunnlaugsson fagnar sigurmarki sínu. Mynd/Stöð 2 Sport Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. Garðar Gunnlaugsson skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútunum og tryggði Skagamönnum fyrsta deildarsigur sinn síðan 12. maí eða í 42 daga. KR-ingar komust í 1-0 eftir einstaklingsframtak Kennie Knak Chopart á 53. mínútu og það stefndi lengi í langþráðan KR-sigur. Skagamenn voru hinsvegar ekkert á því að gefast upp þrátt fyrir slæma stöðu og að lítið hafi gengið hjá liðinu í undanförnum leikjum. Garðar jafnaði úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar Gunnar Þór Gunnarsson varði skot Ásgeirs Marteinssonar með hendi en Garðar gaf boltann á Ásgeir. Garðar skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni en markið kom á 83. mínútu leiksins. Leiktíminn var síðan að renna út þegar Garðar Gunnlaugsson nýtti sér vel klaufaskap Stefáns Loga Magnússonar í markinu. Stefán Logi kom út úr teignum til að skalla frá útspark Árna Snæs Ólafssonar í Skaga markinu en það tókst ekki betur hjá honum en boltinn fór beint til Garðars. Garðar var langt fyrir utan teig en var fljótur að hugsa og skaut boltanum yfir Stefán Loga og í markið. Garðar var ekki með þessu aðeins að vinna KR-liðið heldur einnig Arnar Gunnlaugsson bróður sinn sem er nýtekinn við sem einn af aðstoðarþjálfurum Bjarna Guðjónssonar. Það er hægt að sjá öll mörkin í leiknum hér fyrir neðan.Mörkin úr leik KR og ÍA í 8. umferð Pepsi-deildar karla Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Þrjú stig en tvö rauð spjöld hjá Stjörnumönnum Stjörnumenn enduðu þriggja leikja taphrinu sína í deild og bikar með því að vinna 1-0 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 23. júní 2016 21:00 Brynjar Björn um rauða spjaldið: Það voru verri brot en þetta í leiknum Stjarnan vann sinn fyrsta deildarsigur síðan 12. maí þegar ÍBV kom í heimsókn á Samsung-völlinn í kvöld. 23. júní 2016 20:25 Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. Garðar Gunnlaugsson skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútunum og tryggði Skagamönnum fyrsta deildarsigur sinn síðan 12. maí eða í 42 daga. KR-ingar komust í 1-0 eftir einstaklingsframtak Kennie Knak Chopart á 53. mínútu og það stefndi lengi í langþráðan KR-sigur. Skagamenn voru hinsvegar ekkert á því að gefast upp þrátt fyrir slæma stöðu og að lítið hafi gengið hjá liðinu í undanförnum leikjum. Garðar jafnaði úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar Gunnar Þór Gunnarsson varði skot Ásgeirs Marteinssonar með hendi en Garðar gaf boltann á Ásgeir. Garðar skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni en markið kom á 83. mínútu leiksins. Leiktíminn var síðan að renna út þegar Garðar Gunnlaugsson nýtti sér vel klaufaskap Stefáns Loga Magnússonar í markinu. Stefán Logi kom út úr teignum til að skalla frá útspark Árna Snæs Ólafssonar í Skaga markinu en það tókst ekki betur hjá honum en boltinn fór beint til Garðars. Garðar var langt fyrir utan teig en var fljótur að hugsa og skaut boltanum yfir Stefán Loga og í markið. Garðar var ekki með þessu aðeins að vinna KR-liðið heldur einnig Arnar Gunnlaugsson bróður sinn sem er nýtekinn við sem einn af aðstoðarþjálfurum Bjarna Guðjónssonar. Það er hægt að sjá öll mörkin í leiknum hér fyrir neðan.Mörkin úr leik KR og ÍA í 8. umferð Pepsi-deildar karla
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Þrjú stig en tvö rauð spjöld hjá Stjörnumönnum Stjörnumenn enduðu þriggja leikja taphrinu sína í deild og bikar með því að vinna 1-0 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 23. júní 2016 21:00 Brynjar Björn um rauða spjaldið: Það voru verri brot en þetta í leiknum Stjarnan vann sinn fyrsta deildarsigur síðan 12. maí þegar ÍBV kom í heimsókn á Samsung-völlinn í kvöld. 23. júní 2016 20:25 Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Þrjú stig en tvö rauð spjöld hjá Stjörnumönnum Stjörnumenn enduðu þriggja leikja taphrinu sína í deild og bikar með því að vinna 1-0 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 23. júní 2016 21:00
Brynjar Björn um rauða spjaldið: Það voru verri brot en þetta í leiknum Stjarnan vann sinn fyrsta deildarsigur síðan 12. maí þegar ÍBV kom í heimsókn á Samsung-völlinn í kvöld. 23. júní 2016 20:25
Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn