"Skál fyrir stönginni!“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2016 16:46 Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. Vísir/AFP Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar Aleksandr Dragovic brenndi svo skemmtilega af víti í leik Íslands og Austurríkis á EM. Ari Freyr var dæmdur brotlegur fyrir að halda í Denis Alaba, besta leikmann Austurríkis. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu og Dragovic negldi í stöngina, Íslendingum til mikillar gleði en Strákarnir okkar leiða í hálfleik 1-0.Vítaspyrna! Stöngin út!Eins og @GummiBen sagði: '#$@&%*!“#EMísland #AUS #ISL https://t.co/mkfgkyko4c— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Skál fyrir stönginni! #emísland— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) June 22, 2016 Spennan var nánast óbærileg þegar Dragovic tók vítið og margir sem gátu vart höndlað það.Púls =240 #emisland— Haraldur Eyvinds (@HEyvinds) June 22, 2016 Alhamdulillah - lof sé guði fyrir rúllukraga. #emisland pic.twitter.com/X9qfVDRDNP— Bryndís Silja (@BryndsSilja) June 22, 2016 BWAAAHAHHAHAHAH #AUT #emisland— Henrý (@henrythor) June 22, 2016 Èg finn ekki fyrr andlitinu á mér fyrir gæsahúð! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 22, 2016 Stöngin er svo sannarlega með Íslandi í liði! #EMÍsland— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 22, 2016 Markmadurinn okkar hefdi hvort sem er varid tetta.. eg hafdi engar ahyggjur #emisland— Viktoría Sig (@viktoriasig1) June 22, 2016 Lengi lifi #stöngin!#emisland #isl #fótboltinet— Tólfan (@12Tolfan) June 22, 2016 #emisland Tweets EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar Aleksandr Dragovic brenndi svo skemmtilega af víti í leik Íslands og Austurríkis á EM. Ari Freyr var dæmdur brotlegur fyrir að halda í Denis Alaba, besta leikmann Austurríkis. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu og Dragovic negldi í stöngina, Íslendingum til mikillar gleði en Strákarnir okkar leiða í hálfleik 1-0.Vítaspyrna! Stöngin út!Eins og @GummiBen sagði: '#$@&%*!“#EMísland #AUS #ISL https://t.co/mkfgkyko4c— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Skál fyrir stönginni! #emísland— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) June 22, 2016 Spennan var nánast óbærileg þegar Dragovic tók vítið og margir sem gátu vart höndlað það.Púls =240 #emisland— Haraldur Eyvinds (@HEyvinds) June 22, 2016 Alhamdulillah - lof sé guði fyrir rúllukraga. #emisland pic.twitter.com/X9qfVDRDNP— Bryndís Silja (@BryndsSilja) June 22, 2016 BWAAAHAHHAHAHAH #AUT #emisland— Henrý (@henrythor) June 22, 2016 Èg finn ekki fyrr andlitinu á mér fyrir gæsahúð! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 22, 2016 Stöngin er svo sannarlega með Íslandi í liði! #EMÍsland— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 22, 2016 Markmadurinn okkar hefdi hvort sem er varid tetta.. eg hafdi engar ahyggjur #emisland— Viktoría Sig (@viktoriasig1) June 22, 2016 Lengi lifi #stöngin!#emisland #isl #fótboltinet— Tólfan (@12Tolfan) June 22, 2016 #emisland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti