Heiðrún þjálfar KR næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2016 21:53 Myndin var tekin við undirritun samningsins. Frá vinstri við borðið eru Halldór Karl Þórsson, aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna, Heiðrún Kristmundsdóttir og Guðrún Kristmundsdóttir formaður körfuknattleiksdeildar KR. Fyrir aftan þær standa þeir leikmenn sem endurnýjuðu samninga sína fyrir næsta vetur; Perla Jóhannsdóttir, Gunnhildur Bára Atladóttir, Kristjana Pálsdóttir, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir og Rannveig Ólafsdóttir. Mynd/Fésbókarsíða KR Heiðrún Kristmundsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokksliðs kvenna hjá KR en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur. Heiðrún er aðeins 24 ára gömul og lék með Stjörnunni í Domino´s deild kvenna síðasta vetur. Heiðrún þekkir vel til hjá KR en hún var í síðasta Íslandsmeistara- og bikarmeistaraliði félagsins. Heiðrún lék fyrst körfubolta með Ungmennafélagi Hrunamanna á Flúðum en gekk svo í raðir KR og varð bikarmeistari með liðinu árið 2009, Íslandsmeistari 2010 og Íslands og bikarmeistari með unglingaflokki kvenna 2010. Heiðrún hélt sama ár til Bandaríkjanna þar sem hún fór í menntaskóla og þaðan í Coker háskóla í Suður Karólínuríki þar sem hún spilaði körfubolta með námi í 4 ár. Heiðrún lauk BA gráðu í sálfræði og upplýsingatækni frá Coker háskóla vorið 2015 áður en snéri aftur heim til Íslands. . KR-liðið lenti í öðru sæti í 1. deildinni á síðasta tímabili en tapaði í úrslitaeinvíginu á móti Skallagrími. KR tók ekki sæti í Domino´s deildinni þegar það losnaði fyrr í þessum mánuði. Heiðrún sagðist í samtali við fésbókarsíðu KR vera ánægð með að vera komin í raðir KR á ný að hún hafi fylgst með góðri stemningu í liðinu síðastliðinn vetur og hlakkar til að taka þátt í henni. Heiðrúnu til aðstoðar verður Halldór Karl Þórsson. Á sama tíma endurnýjuðu sex leikmenn meistaraflokks samninga sína eða þær Perla Jóhannsdóttir, Gunnhildur Bára Atladóttir, Kristjana Pálsdóttir, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir og Rannveig Ólafsdóttir. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Heiðrún Kristmundsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokksliðs kvenna hjá KR en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur. Heiðrún er aðeins 24 ára gömul og lék með Stjörnunni í Domino´s deild kvenna síðasta vetur. Heiðrún þekkir vel til hjá KR en hún var í síðasta Íslandsmeistara- og bikarmeistaraliði félagsins. Heiðrún lék fyrst körfubolta með Ungmennafélagi Hrunamanna á Flúðum en gekk svo í raðir KR og varð bikarmeistari með liðinu árið 2009, Íslandsmeistari 2010 og Íslands og bikarmeistari með unglingaflokki kvenna 2010. Heiðrún hélt sama ár til Bandaríkjanna þar sem hún fór í menntaskóla og þaðan í Coker háskóla í Suður Karólínuríki þar sem hún spilaði körfubolta með námi í 4 ár. Heiðrún lauk BA gráðu í sálfræði og upplýsingatækni frá Coker háskóla vorið 2015 áður en snéri aftur heim til Íslands. . KR-liðið lenti í öðru sæti í 1. deildinni á síðasta tímabili en tapaði í úrslitaeinvíginu á móti Skallagrími. KR tók ekki sæti í Domino´s deildinni þegar það losnaði fyrr í þessum mánuði. Heiðrún sagðist í samtali við fésbókarsíðu KR vera ánægð með að vera komin í raðir KR á ný að hún hafi fylgst með góðri stemningu í liðinu síðastliðinn vetur og hlakkar til að taka þátt í henni. Heiðrúnu til aðstoðar verður Halldór Karl Þórsson. Á sama tíma endurnýjuðu sex leikmenn meistaraflokks samninga sína eða þær Perla Jóhannsdóttir, Gunnhildur Bára Atladóttir, Kristjana Pálsdóttir, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir og Rannveig Ólafsdóttir.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti