Brexit-atkvæðagreiðslan verður ekki endurtekin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2016 14:45 Fjórar milljónir Breta höfðu krafist þess að þjóðaratkvæðagreiðslan yrði endurtekin. Vísir/EPA Ríkisstjórn Bretlands hefur formlega tilkynnt að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki endurtekin.Þetta kemur fram í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu en 4,1 milljón Breta höfðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að atkvæðagreiðslan skyldi endurtekin. Aldrei hafa fleiri skrifað undir slíka áskorun en breska stjórnkerfið býður upp á að almenningur geti lagt fram beiðni um að ákveðin mál séu tekin til skoðunar náist að safna tilskyldum fjölda undirskrifta. Bretar greiddu um það atkvæði í síðasta mánuði hvort þeir skyldu vera áfram í Evrópusambandinu. Um það bil 52 prósent vildu slíta tengslunum, 48 prósent vildu vera áfram í sambandinu. Kjörsókn var 72 prósent. Atkvæðagreiðslan hefur valdið miklum usla í Bretlandi, gengi pundsins hefur hríðfallið auk þess sem að verð á hlutabréfum hefur lækkað. Leiðtogar stjórnmálaflokkar hafa sagt af sér og óvissa ríkir um útgöngu Bretlands úr ESB enda hefur ekkert ríki áður sagt sig úr ESB. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands hefur formlega tilkynnt að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki endurtekin.Þetta kemur fram í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu en 4,1 milljón Breta höfðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að atkvæðagreiðslan skyldi endurtekin. Aldrei hafa fleiri skrifað undir slíka áskorun en breska stjórnkerfið býður upp á að almenningur geti lagt fram beiðni um að ákveðin mál séu tekin til skoðunar náist að safna tilskyldum fjölda undirskrifta. Bretar greiddu um það atkvæði í síðasta mánuði hvort þeir skyldu vera áfram í Evrópusambandinu. Um það bil 52 prósent vildu slíta tengslunum, 48 prósent vildu vera áfram í sambandinu. Kjörsókn var 72 prósent. Atkvæðagreiðslan hefur valdið miklum usla í Bretlandi, gengi pundsins hefur hríðfallið auk þess sem að verð á hlutabréfum hefur lækkað. Leiðtogar stjórnmálaflokkar hafa sagt af sér og óvissa ríkir um útgöngu Bretlands úr ESB enda hefur ekkert ríki áður sagt sig úr ESB.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38
Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29. júní 2016 11:00
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00
Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 6. júlí 2016 09:30