Myndband: Íslendingarnir ætla ekki að yfirgefa Stade de France Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2016 21:17 Íslensku áhorfendurnir hafa verið sér og þjóð til sóma. vísir/epa Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta eftir 5-2 tap gegn gestgjöfunum frá Frakklandi. Íslenska liðið hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína á mótinu en sömu sögu er einnig hægt að segja um íslensku áhorfendurna. Að leik loknum yfirgáfu Frakkarnir áhorfendastúkuna hægt og örugglega en það gerðu Íslendingarnir ekki. Þrátt fyrir tapið og rigninguna héldu þeir áfram að syngja og tralla. „Við erum vonsviknir en ótrúlega stoltir. Þetta hefur verið ótrúleg reynsla. Við lögðum mikla vinnu í þetta og svo má ekki gleyma áhorfendunum, þeir hafa verið stórkostlegir. Sjáðu bara, þeir eru enn að syngja, þeir eru ótrúlegir,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í samtali við BBC. „Frakkarnir eru allir farnir en Íslendingarnir eru hér enn.“Íslendingar einir eftir á vellinum og syngja Óle Óle. Það er hægt að sigra þótt maður tapi. pic.twitter.com/iaQQecAjiy— Jón Pétur (@Jon_Petur) July 3, 2016 Iceland fans leave loud and proud. #EURO2016 #FRAISL pic.twitter.com/jwfeBJYXSs— ESPN FC (@ESPNFC) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sjá meira
Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta eftir 5-2 tap gegn gestgjöfunum frá Frakklandi. Íslenska liðið hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína á mótinu en sömu sögu er einnig hægt að segja um íslensku áhorfendurna. Að leik loknum yfirgáfu Frakkarnir áhorfendastúkuna hægt og örugglega en það gerðu Íslendingarnir ekki. Þrátt fyrir tapið og rigninguna héldu þeir áfram að syngja og tralla. „Við erum vonsviknir en ótrúlega stoltir. Þetta hefur verið ótrúleg reynsla. Við lögðum mikla vinnu í þetta og svo má ekki gleyma áhorfendunum, þeir hafa verið stórkostlegir. Sjáðu bara, þeir eru enn að syngja, þeir eru ótrúlegir,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í samtali við BBC. „Frakkarnir eru allir farnir en Íslendingarnir eru hér enn.“Íslendingar einir eftir á vellinum og syngja Óle Óle. Það er hægt að sigra þótt maður tapi. pic.twitter.com/iaQQecAjiy— Jón Pétur (@Jon_Petur) July 3, 2016 Iceland fans leave loud and proud. #EURO2016 #FRAISL pic.twitter.com/jwfeBJYXSs— ESPN FC (@ESPNFC) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sjá meira