Pepsi-mörk kvenna: "Horfandi á ÍA sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn" Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 11:15 Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. „Ef þær eru bara með fimmtán á skýrslu þá hljóta þær að vera með einhverja leikmenn sem geta ekki verið þarna eða einhver meiðsli í gangi,” sagði Rakel Logadóttir, annar sérfræðingur þáttarins. ÍA hefur bara skorað eitt mark og það var í jafnteflisleik á móti Fylki. Þær þurfa klárlega að átta sig á því að þær þurfa að setja upp plan til að skora mörk og halda hreinu,” sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari karlaliðs Selfoss og hinn spekingur þáttar gærkvöldsins. „Þær hafa ekki verið að fá svona mikið af mörkum á sig í leikjum og oftast spilað frekar sterka vörn, en ég vill setja spurningarmerki við þessa erlendu leikmenn sem eru í þessu liði.” Með liðinu leika þær Megan Dunningan, Rachel Owens og Jaclyn Pourcel, en Gunnar efast um styrkleika þeirra efitr byrjun þeirra á mótinu. „Eflaust ágætis stúlkur og ágætar í fótbolta, en þarna ertu með ungt lið og ætlar að halda áfram að byggja upp þá verðuru að taka inn sterkari erlenda leikmenn.” „Þú verður að taka inn leikmenn sem geta haldið boltanum, sem eru karakterar og þú sérð að þetta sé einhver sem er að gera ungu leikmennina betri. Horfandi á ÍA-liðið sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn,” sagði Gunnar. Allt innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar sem þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir og þau Gunnar og Rakel fóru ofan í kjölin á málum ÍA. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. „Ef þær eru bara með fimmtán á skýrslu þá hljóta þær að vera með einhverja leikmenn sem geta ekki verið þarna eða einhver meiðsli í gangi,” sagði Rakel Logadóttir, annar sérfræðingur þáttarins. ÍA hefur bara skorað eitt mark og það var í jafnteflisleik á móti Fylki. Þær þurfa klárlega að átta sig á því að þær þurfa að setja upp plan til að skora mörk og halda hreinu,” sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari karlaliðs Selfoss og hinn spekingur þáttar gærkvöldsins. „Þær hafa ekki verið að fá svona mikið af mörkum á sig í leikjum og oftast spilað frekar sterka vörn, en ég vill setja spurningarmerki við þessa erlendu leikmenn sem eru í þessu liði.” Með liðinu leika þær Megan Dunningan, Rachel Owens og Jaclyn Pourcel, en Gunnar efast um styrkleika þeirra efitr byrjun þeirra á mótinu. „Eflaust ágætis stúlkur og ágætar í fótbolta, en þarna ertu með ungt lið og ætlar að halda áfram að byggja upp þá verðuru að taka inn sterkari erlenda leikmenn.” „Þú verður að taka inn leikmenn sem geta haldið boltanum, sem eru karakterar og þú sérð að þetta sé einhver sem er að gera ungu leikmennina betri. Horfandi á ÍA-liðið sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn,” sagði Gunnar. Allt innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar sem þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir og þau Gunnar og Rakel fóru ofan í kjölin á málum ÍA.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira