Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. júlí 2016 06:00 Norbert Hofer fær annan séns. Fréttablaðið/EPA Hæstiréttur Austurríkis ógilti í gær forsetakosningar landsins sem fram fóru 22. maí þessa árs. Heinz-Christian Strache, formaður Frelsisflokksins, hafði kært framkvæmd kosninganna vegna meðhöndlunar utankjörfundaratkvæða og var hæstiréttur sammála um að kosningalög hefðu verið brotin. Frambjóðandi Frelsisflokksins, Norbert Hofer, tapaði í kosningunum í maí fyrir frambjóðanda Græningja, Alexander Van der Bellen, með undir eins prósentustigs mun. Fráfarandi forseti, Heinz Fischer, mun láta af embætti þótt kosningar hafi ekki farið fram og munu þrír fulltrúar þingsins, Hofer þeirra á meðal, gegna embættisskyldum forseta fram að kosningum. Búist er við því að kosið verði á ný annaðhvort í september eða október. Kæra Strache gekk út á að utankjörfundaratkvæði hefðu verið opnuð fyrr en mátti og sum þeirra talin af fólki sem ekki hafði leyfi til. Þá sagðist hann hafa heimildir fyrir því að sumir kjósendur hafi verið erlendir ríkisborgarar og aðrir undir sextán ára aldri og því ekki á kjörskrá. Hæstiréttur féllst ekki á það og sagði einnig ósannað að talning hefði farið fram með ólöglegum hætti. Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Hæstiréttur Austurríkis ógilti í gær forsetakosningar landsins sem fram fóru 22. maí þessa árs. Heinz-Christian Strache, formaður Frelsisflokksins, hafði kært framkvæmd kosninganna vegna meðhöndlunar utankjörfundaratkvæða og var hæstiréttur sammála um að kosningalög hefðu verið brotin. Frambjóðandi Frelsisflokksins, Norbert Hofer, tapaði í kosningunum í maí fyrir frambjóðanda Græningja, Alexander Van der Bellen, með undir eins prósentustigs mun. Fráfarandi forseti, Heinz Fischer, mun láta af embætti þótt kosningar hafi ekki farið fram og munu þrír fulltrúar þingsins, Hofer þeirra á meðal, gegna embættisskyldum forseta fram að kosningum. Búist er við því að kosið verði á ný annaðhvort í september eða október. Kæra Strache gekk út á að utankjörfundaratkvæði hefðu verið opnuð fyrr en mátti og sum þeirra talin af fólki sem ekki hafði leyfi til. Þá sagðist hann hafa heimildir fyrir því að sumir kjósendur hafi verið erlendir ríkisborgarar og aðrir undir sextán ára aldri og því ekki á kjörskrá. Hæstiréttur féllst ekki á það og sagði einnig ósannað að talning hefði farið fram með ólöglegum hætti. Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira