Óhrein rússnesk hlaupakona þarf að endurgreiða 60 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 22:30 Rússneska lyfjasvindliðið tekur á sig ýmsar myndir og einhverjir óhreinir rússneskir íþróttamenn eru ekki aðeins dæmdir í keppnisbann því sumir þeirra fá líka stóra reikning í andlitið. Ein þeirra er rússneski langhlauparinn Liliya Shobukhova en skipuleggendur London maraþonsins hafa nú krafist þess að hún borgi þeim aftur meira en 377 þúsund pund eða meira en 60 milljónir íslenskra króna. BBC segir frá. Liliya Shobukhova féll á lyfjaprófi eins og fleiri rússneskir frjálsíþróttamenn og var dæmd í 38 mánaða bann. Shobukhova hafði unnið London maraþonið árið 2010 og fékk verðlaunafé fyrir það sem og að hún fékk pening fyrir að mæta til keppni í London maraþoninu árið eftir. Nick Bitel, yfirmaður London maraþonsins, segir að peningarnir sem koma til baka frá Liliyu Shobukhovu munu fara til þeirra hlaupara sem hún "svindlaði" á í umræddum hlaupum. Forráðamenn London maraþonsins þurfa samt hjálp frá Rússum til að innheimta peninginn. Það gæti samt reynst þrautinni þyngri. Öll úrslit í hlaupum Liliya Shobukhova frá árunum 2009, 2010 og 2011 hafa þegar verið dæmd ógild og hún missti þannig gullverðlaunin sem hún vann í þremur Chicago maraþonum frá 2009 til 2011. Forráðamenn London maraþonsins hafa þegar tekið sigurinn af Liliya Shobukhova í London maraþoninu 2010 og Aselefech Mergia frá Eþíópíu telst nú hafa unnið það hlaup. Liliya Shobukhova aðstoðaði Alþjóða lyfjaeftirlitið til að koma upp um víðtækt lyfjasvindl Rússa og fyrir vikið var bann hennar minnkað um sjö mánuði. Liliya Shobukhova hefur samt sem áður fengið lífstíðarbann frá þátttöku í London maraþoninu og eins öllum fimm stærstu maraþonum heimsins. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Rússneska lyfjasvindliðið tekur á sig ýmsar myndir og einhverjir óhreinir rússneskir íþróttamenn eru ekki aðeins dæmdir í keppnisbann því sumir þeirra fá líka stóra reikning í andlitið. Ein þeirra er rússneski langhlauparinn Liliya Shobukhova en skipuleggendur London maraþonsins hafa nú krafist þess að hún borgi þeim aftur meira en 377 þúsund pund eða meira en 60 milljónir íslenskra króna. BBC segir frá. Liliya Shobukhova féll á lyfjaprófi eins og fleiri rússneskir frjálsíþróttamenn og var dæmd í 38 mánaða bann. Shobukhova hafði unnið London maraþonið árið 2010 og fékk verðlaunafé fyrir það sem og að hún fékk pening fyrir að mæta til keppni í London maraþoninu árið eftir. Nick Bitel, yfirmaður London maraþonsins, segir að peningarnir sem koma til baka frá Liliyu Shobukhovu munu fara til þeirra hlaupara sem hún "svindlaði" á í umræddum hlaupum. Forráðamenn London maraþonsins þurfa samt hjálp frá Rússum til að innheimta peninginn. Það gæti samt reynst þrautinni þyngri. Öll úrslit í hlaupum Liliya Shobukhova frá árunum 2009, 2010 og 2011 hafa þegar verið dæmd ógild og hún missti þannig gullverðlaunin sem hún vann í þremur Chicago maraþonum frá 2009 til 2011. Forráðamenn London maraþonsins hafa þegar tekið sigurinn af Liliya Shobukhova í London maraþoninu 2010 og Aselefech Mergia frá Eþíópíu telst nú hafa unnið það hlaup. Liliya Shobukhova aðstoðaði Alþjóða lyfjaeftirlitið til að koma upp um víðtækt lyfjasvindl Rússa og fyrir vikið var bann hennar minnkað um sjö mánuði. Liliya Shobukhova hefur samt sem áður fengið lífstíðarbann frá þátttöku í London maraþoninu og eins öllum fimm stærstu maraþonum heimsins.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira