FH ætlar að styrkja sig í glugganum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 14:15 Íslandsmeistarar FH ætla að styrkja leikmannahóp sinn fyrir seinni hluta tímabilsins. Félagaskiptaglugginn er opinn fram að mánaðarmótum og FH-ingar eru að horfa í kringum sig. „Við ætlum að styrkja okkur í glugganum en við viljum vanda til verksins og reyna að fá leikmann eða leikmenn sem passa inn í okkar leikskipulag,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi í hádeginu eftir blaðamannafund í tilefni af Evrópuleik FH og Dundalk í Kaplakrika.Staðan eftir fyrri leikinn er 1-1 og FH nægir því markalaust jafntefli í leiknum á morgun til að komast áfram. Takist það bíða liðsins a.m.k. fjórir Evrópuleikir í viðbót. FH er á toppnum í Pepsi-deildinni og komið í undanúrslit Borgunarbikarsins svo álagið er mikið þessar vikurnar. „Það er alltaf hægt að fá leikmenn en svo er spurning hvort þeir falli inn í leikskipulagið og hópinn,“ sagði Heimir.Að hans sögn eru allir leikmenn FH klárir í slaginn fyrir leikinn á morgun að undanskildum Atla Guðnasyni sem rifbeinsbrotnaði í leiknum gegn ÍBV á laugardaginn. Heimir sagði á blaðamannafundinum að Atli myndi væntanlega snúa aftur til æfinga eftir tvær vikur. „Atli Guðna er náttúrulega grjótharður þótt hann beri það ekki með sér,“ sagði þjálfarinn í léttum dúr. „Ég hef trú á því, og hann sagði það sjálfur, að hann verði byrjaður að æfa eftir tvær, í mesta lagi, þrjár vikur. Hann ætti að vera klár í byrjun ágúst.“Leikur FH og Dundalk hefst klukkan 19:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira
Íslandsmeistarar FH ætla að styrkja leikmannahóp sinn fyrir seinni hluta tímabilsins. Félagaskiptaglugginn er opinn fram að mánaðarmótum og FH-ingar eru að horfa í kringum sig. „Við ætlum að styrkja okkur í glugganum en við viljum vanda til verksins og reyna að fá leikmann eða leikmenn sem passa inn í okkar leikskipulag,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi í hádeginu eftir blaðamannafund í tilefni af Evrópuleik FH og Dundalk í Kaplakrika.Staðan eftir fyrri leikinn er 1-1 og FH nægir því markalaust jafntefli í leiknum á morgun til að komast áfram. Takist það bíða liðsins a.m.k. fjórir Evrópuleikir í viðbót. FH er á toppnum í Pepsi-deildinni og komið í undanúrslit Borgunarbikarsins svo álagið er mikið þessar vikurnar. „Það er alltaf hægt að fá leikmenn en svo er spurning hvort þeir falli inn í leikskipulagið og hópinn,“ sagði Heimir.Að hans sögn eru allir leikmenn FH klárir í slaginn fyrir leikinn á morgun að undanskildum Atla Guðnasyni sem rifbeinsbrotnaði í leiknum gegn ÍBV á laugardaginn. Heimir sagði á blaðamannafundinum að Atli myndi væntanlega snúa aftur til æfinga eftir tvær vikur. „Atli Guðna er náttúrulega grjótharður þótt hann beri það ekki með sér,“ sagði þjálfarinn í léttum dúr. „Ég hef trú á því, og hann sagði það sjálfur, að hann verði byrjaður að æfa eftir tvær, í mesta lagi, þrjár vikur. Hann ætti að vera klár í byrjun ágúst.“Leikur FH og Dundalk hefst klukkan 19:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira