Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 12:42 Ragnar Sigurðsson. Vísir/EPA Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. Blaðamenn Guardian gáfu öllum leikmönnum einkunn í öllum leikjum Evrópumótsins sem lauk með sigri Portúgals í gær. Fólkið á Guardian hefur nú tekið saman einkunnagjöf sína og frammistaða íslenska miðvarðarins var það góð að hann komst í lið mótsins. Ragnar fékk 7,2 í meðaleinkunn hjá Guardian fyrir fimm leiki sína á EM í Frakklandi. Í grein Guardian um úrvalsliðið er einnig umfjöllun um okkar mann. Ragnar stóð sig frábærlega í miðju íslensku varnarinnar við hlið Kára Árnasonar sem fær líka hrós. Guardian segir Ragnar hafa grætt á góðu skipulagi íslenska liðsins og að þessi þrítugi leikmaður Krasnodar gæti nú verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Ragnar skipar varnarlínu úrvalsliðsins ásamt Þjóðverjanum Joshua Kimmich, Ítalanum Giorgio Chiellini og Portúgalanum Raphaël Guerreiro. Pólverjinn Lukasz Fabianski er í markinu og hafði þar betur í baráttunni við Hannes Þór Halldórsson, markvörð íslenska liðsins. Pólverjinn Grzegorz Krychowiak er varnatengiliður í úrvalsliðinu og aðrir á miðjunni eru síðan Ivan Perisic frá Króatíu, Andrés Iniesta frá Spáni, Aaron Ramsey frá Wales og Dmitri Payet frá Frakkland. Markakóngur mótsins, Frakkinn Antoine Griezmann er síðan einn frammi en hann skoraði sex mörk á EM í ár. Það er hægt að lesa umfjöllun Guardian um úrvalsliðið hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. Blaðamenn Guardian gáfu öllum leikmönnum einkunn í öllum leikjum Evrópumótsins sem lauk með sigri Portúgals í gær. Fólkið á Guardian hefur nú tekið saman einkunnagjöf sína og frammistaða íslenska miðvarðarins var það góð að hann komst í lið mótsins. Ragnar fékk 7,2 í meðaleinkunn hjá Guardian fyrir fimm leiki sína á EM í Frakklandi. Í grein Guardian um úrvalsliðið er einnig umfjöllun um okkar mann. Ragnar stóð sig frábærlega í miðju íslensku varnarinnar við hlið Kára Árnasonar sem fær líka hrós. Guardian segir Ragnar hafa grætt á góðu skipulagi íslenska liðsins og að þessi þrítugi leikmaður Krasnodar gæti nú verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Ragnar skipar varnarlínu úrvalsliðsins ásamt Þjóðverjanum Joshua Kimmich, Ítalanum Giorgio Chiellini og Portúgalanum Raphaël Guerreiro. Pólverjinn Lukasz Fabianski er í markinu og hafði þar betur í baráttunni við Hannes Þór Halldórsson, markvörð íslenska liðsins. Pólverjinn Grzegorz Krychowiak er varnatengiliður í úrvalsliðinu og aðrir á miðjunni eru síðan Ivan Perisic frá Króatíu, Andrés Iniesta frá Spáni, Aaron Ramsey frá Wales og Dmitri Payet frá Frakkland. Markakóngur mótsins, Frakkinn Antoine Griezmann er síðan einn frammi en hann skoraði sex mörk á EM í ár. Það er hægt að lesa umfjöllun Guardian um úrvalsliðið hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira