Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 12:42 Ragnar Sigurðsson. Vísir/EPA Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. Blaðamenn Guardian gáfu öllum leikmönnum einkunn í öllum leikjum Evrópumótsins sem lauk með sigri Portúgals í gær. Fólkið á Guardian hefur nú tekið saman einkunnagjöf sína og frammistaða íslenska miðvarðarins var það góð að hann komst í lið mótsins. Ragnar fékk 7,2 í meðaleinkunn hjá Guardian fyrir fimm leiki sína á EM í Frakklandi. Í grein Guardian um úrvalsliðið er einnig umfjöllun um okkar mann. Ragnar stóð sig frábærlega í miðju íslensku varnarinnar við hlið Kára Árnasonar sem fær líka hrós. Guardian segir Ragnar hafa grætt á góðu skipulagi íslenska liðsins og að þessi þrítugi leikmaður Krasnodar gæti nú verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Ragnar skipar varnarlínu úrvalsliðsins ásamt Þjóðverjanum Joshua Kimmich, Ítalanum Giorgio Chiellini og Portúgalanum Raphaël Guerreiro. Pólverjinn Lukasz Fabianski er í markinu og hafði þar betur í baráttunni við Hannes Þór Halldórsson, markvörð íslenska liðsins. Pólverjinn Grzegorz Krychowiak er varnatengiliður í úrvalsliðinu og aðrir á miðjunni eru síðan Ivan Perisic frá Króatíu, Andrés Iniesta frá Spáni, Aaron Ramsey frá Wales og Dmitri Payet frá Frakkland. Markakóngur mótsins, Frakkinn Antoine Griezmann er síðan einn frammi en hann skoraði sex mörk á EM í ár. Það er hægt að lesa umfjöllun Guardian um úrvalsliðið hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. Blaðamenn Guardian gáfu öllum leikmönnum einkunn í öllum leikjum Evrópumótsins sem lauk með sigri Portúgals í gær. Fólkið á Guardian hefur nú tekið saman einkunnagjöf sína og frammistaða íslenska miðvarðarins var það góð að hann komst í lið mótsins. Ragnar fékk 7,2 í meðaleinkunn hjá Guardian fyrir fimm leiki sína á EM í Frakklandi. Í grein Guardian um úrvalsliðið er einnig umfjöllun um okkar mann. Ragnar stóð sig frábærlega í miðju íslensku varnarinnar við hlið Kára Árnasonar sem fær líka hrós. Guardian segir Ragnar hafa grætt á góðu skipulagi íslenska liðsins og að þessi þrítugi leikmaður Krasnodar gæti nú verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Ragnar skipar varnarlínu úrvalsliðsins ásamt Þjóðverjanum Joshua Kimmich, Ítalanum Giorgio Chiellini og Portúgalanum Raphaël Guerreiro. Pólverjinn Lukasz Fabianski er í markinu og hafði þar betur í baráttunni við Hannes Þór Halldórsson, markvörð íslenska liðsins. Pólverjinn Grzegorz Krychowiak er varnatengiliður í úrvalsliðinu og aðrir á miðjunni eru síðan Ivan Perisic frá Króatíu, Andrés Iniesta frá Spáni, Aaron Ramsey frá Wales og Dmitri Payet frá Frakkland. Markakóngur mótsins, Frakkinn Antoine Griezmann er síðan einn frammi en hann skoraði sex mörk á EM í ár. Það er hægt að lesa umfjöllun Guardian um úrvalsliðið hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira