Skoða hvort banna eigi að byggja moskur fyrir erlent fé Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2016 10:20 Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands. Vísir/EPA Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segist opinn fyrir því að stjórnvöld banni tímabundið að erlent fé verði notað til að byggja moskur í Frakklandi. Sú hugmynd er til skoðunar. Þá kallar hann eftir því að klerkar verði þjálfaðir í Frakklandi en ekki útlöndum. „Við þurfum að endurskoða og mynda nýtt samband við Íslam í Frakklandi," sagði Valls í viðtali við dagblaðið Le Monde. Hann sagði einnig að hann ætti von á fleiri hryðjuverkaárásum í Frakklandi. Valls og Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra, hafa orðið fyrir gagnrýni fyrir öryggismál eftir að ekki tókst að koma í veg fyrir þrjár stórar hryðjuverkaárásir á 18 mánuðum. Í ljós hefur komið að einn árásarmannanna tveggja sem myrtu prest í kirkju í vikunni var undir rafrænu eftirliti þar sem hann beið þess að fara fyrir dómara vegna hryðjuverkatengdar ákæru. Valls segir að það sýna fram á að dómarar þurfi að haga ákvörðunum sínum með tilliti til hvers máls fyrir sig. Yfirvöldum í Frakklandi hafði borist ábending á að hinn 19 ára gamli Abdel Malik Petitjean hafði lýst yfir stuðningi við Íslamska ríkið á samfélagsmiðlum, en þá var ekki vitað hvað hann hét. Ekki tókst að bera kennsl á hann fyrir árásina í vikunni. Hann var þó á vaktlista yfirvalda eftir að hafa reynt að ferðast til Sýrlands í júní. Um tíu þúsund nöfn eru á listanum. Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Fleiri fréttir Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Sjá meira
Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segist opinn fyrir því að stjórnvöld banni tímabundið að erlent fé verði notað til að byggja moskur í Frakklandi. Sú hugmynd er til skoðunar. Þá kallar hann eftir því að klerkar verði þjálfaðir í Frakklandi en ekki útlöndum. „Við þurfum að endurskoða og mynda nýtt samband við Íslam í Frakklandi," sagði Valls í viðtali við dagblaðið Le Monde. Hann sagði einnig að hann ætti von á fleiri hryðjuverkaárásum í Frakklandi. Valls og Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra, hafa orðið fyrir gagnrýni fyrir öryggismál eftir að ekki tókst að koma í veg fyrir þrjár stórar hryðjuverkaárásir á 18 mánuðum. Í ljós hefur komið að einn árásarmannanna tveggja sem myrtu prest í kirkju í vikunni var undir rafrænu eftirliti þar sem hann beið þess að fara fyrir dómara vegna hryðjuverkatengdar ákæru. Valls segir að það sýna fram á að dómarar þurfi að haga ákvörðunum sínum með tilliti til hvers máls fyrir sig. Yfirvöldum í Frakklandi hafði borist ábending á að hinn 19 ára gamli Abdel Malik Petitjean hafði lýst yfir stuðningi við Íslamska ríkið á samfélagsmiðlum, en þá var ekki vitað hvað hann hét. Ekki tókst að bera kennsl á hann fyrir árásina í vikunni. Hann var þó á vaktlista yfirvalda eftir að hafa reynt að ferðast til Sýrlands í júní. Um tíu þúsund nöfn eru á listanum.
Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Fleiri fréttir Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Sjá meira