Kvennalið Stjörnunnar fær leikmenn úr Haukum, Keflavík og Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 13:30 Frá undirritun samninga. Mynd/Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. Stjörnuliðið verður án Margrétar Köru Sturludóttur sem er í barnsburðarleyfi á komandi leiktíð en Garðbæingar sömdu á dögunum við níu leikmenn. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að liðið sé að fá liðstyrk frá Domino´s deildarliðum Hauka, Keflavíkur og Vals. Sex af þessum níu leikmönnum eru að endurnýja samninga sína en það eru þær Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir. Nýju leikmennirnir eru aftur á móti bakvörðurinn Bríet Sif Hinriksdóttir (úr Keflavík), bakvörðurinn Jónína Þórdís Karlsdóttir (úr Val) og miðherjinn Sunna Margrét Eyjólfsdóttir (frá Haukum). Allar eru þær ungir leikmenn en Bríet Sif Hinriksdóttir hefur langmestu reynsluna úr efstu deild. Jónína Þórdís fékk smá smjörþef af deildinni hjá Val á síðasta tímabili en Sunna Margrét Eyjólfsdóttir mun stíga sína fyrstu skref í deild þeirra bestu næsta vetur. Oddur Benediktsson, sem þjálfari lið Hamars í Domnino´s deildinni á síðasta tímabili hefur nú ráðið sig sem aðstoðarþjálfari Péturs Más Sigurðssonar hjá kvennaliði Stjörnunnar. Hamar hefur lagt niður meistaraflokk kvenna en Njarðvík tók sæti liðsins í Domino´s deildinni.Níu leikmenn skrifa undir í Garðabæ Í vikunni skrifaði körfuknattleiksdeild Stjörnunnar undir samning við níu leikmenn hjá meistaraflokki kvenna en undirskriftin átti sér stað í Mathúsi Garðabæjar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir er spiluðu með liðinu á sínu fyrsta ári í efstu deild síðasta vetur munu allar halda áfram með Stjörnunni. Síðan bættust þrír nýir leikmenn í hóp Stjörnunnar en það eru þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Keflavík, Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Val og Sunna Margrét Eyjólfsdóttir úr Haukum. Bríet Sif og Jónína Þórdís hafa báðar spilað ungingalandsleiki fyrir Íslands hönd og Sunna Margrét er ung og efnilegur leikmaður sem er nú komin aftur heim í Stjörnuna. Á sama tíma var einnig skrifað undir samning við Odd Benediktsson um að vera aðstoðarþjálfari Péturs með meistaraflokk kvenna næsta vetur en hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Hamri síðasta vetur. Stjarnan bíður nýja leikmenn og þjálfara innilega velkomna í Stjörnunna. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. Stjörnuliðið verður án Margrétar Köru Sturludóttur sem er í barnsburðarleyfi á komandi leiktíð en Garðbæingar sömdu á dögunum við níu leikmenn. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að liðið sé að fá liðstyrk frá Domino´s deildarliðum Hauka, Keflavíkur og Vals. Sex af þessum níu leikmönnum eru að endurnýja samninga sína en það eru þær Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir. Nýju leikmennirnir eru aftur á móti bakvörðurinn Bríet Sif Hinriksdóttir (úr Keflavík), bakvörðurinn Jónína Þórdís Karlsdóttir (úr Val) og miðherjinn Sunna Margrét Eyjólfsdóttir (frá Haukum). Allar eru þær ungir leikmenn en Bríet Sif Hinriksdóttir hefur langmestu reynsluna úr efstu deild. Jónína Þórdís fékk smá smjörþef af deildinni hjá Val á síðasta tímabili en Sunna Margrét Eyjólfsdóttir mun stíga sína fyrstu skref í deild þeirra bestu næsta vetur. Oddur Benediktsson, sem þjálfari lið Hamars í Domnino´s deildinni á síðasta tímabili hefur nú ráðið sig sem aðstoðarþjálfari Péturs Más Sigurðssonar hjá kvennaliði Stjörnunnar. Hamar hefur lagt niður meistaraflokk kvenna en Njarðvík tók sæti liðsins í Domino´s deildinni.Níu leikmenn skrifa undir í Garðabæ Í vikunni skrifaði körfuknattleiksdeild Stjörnunnar undir samning við níu leikmenn hjá meistaraflokki kvenna en undirskriftin átti sér stað í Mathúsi Garðabæjar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir er spiluðu með liðinu á sínu fyrsta ári í efstu deild síðasta vetur munu allar halda áfram með Stjörnunni. Síðan bættust þrír nýir leikmenn í hóp Stjörnunnar en það eru þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Keflavík, Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Val og Sunna Margrét Eyjólfsdóttir úr Haukum. Bríet Sif og Jónína Þórdís hafa báðar spilað ungingalandsleiki fyrir Íslands hönd og Sunna Margrét er ung og efnilegur leikmaður sem er nú komin aftur heim í Stjörnuna. Á sama tíma var einnig skrifað undir samning við Odd Benediktsson um að vera aðstoðarþjálfari Péturs með meistaraflokk kvenna næsta vetur en hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Hamri síðasta vetur. Stjarnan bíður nýja leikmenn og þjálfara innilega velkomna í Stjörnunna.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira