Veðurspá fyrir sunnudag: Væta norðan- og austanlands en þurrt suðvestantil Atli Ísleifsson skrifar 26. júlí 2016 11:18 Töluverður munur hefur verið á á spánum sé litið til norðurhelmings landsins annars vegar og suðurhelmingsins hins vegar. Mynd/Veðurstofa Íslands Veðurstofan hefur birt spá sína fyrir sunnudag verslunarmannahelgarinnar þar sem spáð er blautu veðri norðan og austan til en þurru suðvestanlands. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við Vísi í gær að ákveðin spá væri í kerfinu fyrir verslunarmannahelgina sem virtist vera búin að ná læstri stöðu. Því væri ekki von á miklum breytingum á veðri, sé tekið mið af spánni, en vissulega þurfi að fylgjast vel með þegar nær dragi. Búist er við úrkomu á föstudagskvöldinu á norðausturhorninu og norðan til eins og staðan er núna eins og er. Sagði hún það væri frekar rakt yfir landinu og það haldi áfram. Töluverður munur hefur verið á á spánum sé litið til norðurhelming landsins annars vegar og suðurhelminginn hins vegar. Á laugardag verður til að mynda varla ský á lofti í Reykjavík, Árnesi og Vestmannaeyjum og léttskýjað suðaustanlands. Á meðan verður alskýjað á norðurhluta landsins, hitatölur lægri og spáð úrkomu norðaustantil. Veðurspá næstu daga:Á fimmtudag, föstudag og laugardag: Norðlæg átt 8-13 m/s og súld eða rigning með köflum um landið norðan og austanvert. Skýjað vestantil en bjartviðri sunnan- og suðvestanlands, og líkur á síðdegisskúrum, einkum á Suðurlandi. Hiti 7 til 19 stig, hlýjast suðvestanlands.Á sunnudag og mánudag: Áframhaldandi norðlæg átt. Skýjað víðast hvar og væta í flestum landshlutum, síst þó á Vesturlandi. Kólnar og hiti víða 6 til 15 stig, mildast sunnantil. Veður Tengdar fréttir Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgi hefur skánað umtalsvert Gert ráð fyrir ríkjandi norðan átt út vikuna en taldar eru litlar líkur á að spáin breytist mikið úr þessu. 25. júlí 2016 12:38 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Veðurstofan hefur birt spá sína fyrir sunnudag verslunarmannahelgarinnar þar sem spáð er blautu veðri norðan og austan til en þurru suðvestanlands. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við Vísi í gær að ákveðin spá væri í kerfinu fyrir verslunarmannahelgina sem virtist vera búin að ná læstri stöðu. Því væri ekki von á miklum breytingum á veðri, sé tekið mið af spánni, en vissulega þurfi að fylgjast vel með þegar nær dragi. Búist er við úrkomu á föstudagskvöldinu á norðausturhorninu og norðan til eins og staðan er núna eins og er. Sagði hún það væri frekar rakt yfir landinu og það haldi áfram. Töluverður munur hefur verið á á spánum sé litið til norðurhelming landsins annars vegar og suðurhelminginn hins vegar. Á laugardag verður til að mynda varla ský á lofti í Reykjavík, Árnesi og Vestmannaeyjum og léttskýjað suðaustanlands. Á meðan verður alskýjað á norðurhluta landsins, hitatölur lægri og spáð úrkomu norðaustantil. Veðurspá næstu daga:Á fimmtudag, föstudag og laugardag: Norðlæg átt 8-13 m/s og súld eða rigning með köflum um landið norðan og austanvert. Skýjað vestantil en bjartviðri sunnan- og suðvestanlands, og líkur á síðdegisskúrum, einkum á Suðurlandi. Hiti 7 til 19 stig, hlýjast suðvestanlands.Á sunnudag og mánudag: Áframhaldandi norðlæg átt. Skýjað víðast hvar og væta í flestum landshlutum, síst þó á Vesturlandi. Kólnar og hiti víða 6 til 15 stig, mildast sunnantil.
Veður Tengdar fréttir Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgi hefur skánað umtalsvert Gert ráð fyrir ríkjandi norðan átt út vikuna en taldar eru litlar líkur á að spáin breytist mikið úr þessu. 25. júlí 2016 12:38 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgi hefur skánað umtalsvert Gert ráð fyrir ríkjandi norðan átt út vikuna en taldar eru litlar líkur á að spáin breytist mikið úr þessu. 25. júlí 2016 12:38